Ástralskur nýliði fljótari en meistarinn 17. nóvember 2010 14:00 Nýliði Red Bull, Daniel Ricciardo var fljótari en heimsmeistarinn Sebastian Vettel náði að vera í tímatökum, þegar hann ók Red Bull bíl á æfingum í Abu Dhabi í dag. Keppnisliðin í Formúlu 1 hafa leyft ungum ökumönnum að spreyta sig um borð í bílum sínum í leit að ökumönnum framtíðarinnar. Ricciardo var 1.3 sekúndum sneggri um brautina, en Vettel náði að vera í tímatökunni fyrir kappaksturinn á laugardaginn. Frá þessu er greint á autosport.com. Ricciardo ók bíl Webbers, en hann er frá Ástralíu eins og Webber. Talið er að aðstæður á brautinni séu mun betri en þær voru þegar tímatakan fór fram, en engu að síður vakti tími Ricciardo athygli, en hann hefur samtals ekið Formúlu 1 bíl fjórum sinnum. Williams leyfði Pastor Maldonado að keyra sinn bíl, en hann hafði áður ekið fyrir Hispania liðið. Liðið er að skoða hann með tillliti til keppnissætis árið 2011. Maldonaldo var þremur fjórðu úr sekúndu fljótari en Rubens Barrichello var í tímatökunni á laugardag. Tímar ökumanna í Abu Dhabi í dag 1. Daniel Ricciardo Red Bull 1m38.102s 77 2. Jerome D'Ambrosio Renault 1m38.802s 83 3. Sam Bird Mercedes 1m39.220s 82 4. Gary Paffett McLaren 1m39.760s 84 5. Jules Bianchi Ferrari 1m39.916s 93 6. Sergio Perez Sauber 1m40.543s 91 7. Paul di Resta Force India 1m40.901s 27 8. Pastor Maldonado Williams 1m40.944s 81 9. Jean-Eric Vergne Toro Rosso 1m40.974s 61 10. Yelmer Buurman Force India 1m41.178s 67 11. Davide Valsecchi Hispania 1m43.013s 32 12. Luiz Razia Virgin 1m43.525s 70 13. Josef Kral Hispania 1m44.143s 61 14. Rodolfo Gonzalez Lotus 1m44.312s 41 15. Vladimir Arabadzhiev Lotus 1m45.723s 49 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira
Nýliði Red Bull, Daniel Ricciardo var fljótari en heimsmeistarinn Sebastian Vettel náði að vera í tímatökum, þegar hann ók Red Bull bíl á æfingum í Abu Dhabi í dag. Keppnisliðin í Formúlu 1 hafa leyft ungum ökumönnum að spreyta sig um borð í bílum sínum í leit að ökumönnum framtíðarinnar. Ricciardo var 1.3 sekúndum sneggri um brautina, en Vettel náði að vera í tímatökunni fyrir kappaksturinn á laugardaginn. Frá þessu er greint á autosport.com. Ricciardo ók bíl Webbers, en hann er frá Ástralíu eins og Webber. Talið er að aðstæður á brautinni séu mun betri en þær voru þegar tímatakan fór fram, en engu að síður vakti tími Ricciardo athygli, en hann hefur samtals ekið Formúlu 1 bíl fjórum sinnum. Williams leyfði Pastor Maldonado að keyra sinn bíl, en hann hafði áður ekið fyrir Hispania liðið. Liðið er að skoða hann með tillliti til keppnissætis árið 2011. Maldonaldo var þremur fjórðu úr sekúndu fljótari en Rubens Barrichello var í tímatökunni á laugardag. Tímar ökumanna í Abu Dhabi í dag 1. Daniel Ricciardo Red Bull 1m38.102s 77 2. Jerome D'Ambrosio Renault 1m38.802s 83 3. Sam Bird Mercedes 1m39.220s 82 4. Gary Paffett McLaren 1m39.760s 84 5. Jules Bianchi Ferrari 1m39.916s 93 6. Sergio Perez Sauber 1m40.543s 91 7. Paul di Resta Force India 1m40.901s 27 8. Pastor Maldonado Williams 1m40.944s 81 9. Jean-Eric Vergne Toro Rosso 1m40.974s 61 10. Yelmer Buurman Force India 1m41.178s 67 11. Davide Valsecchi Hispania 1m43.013s 32 12. Luiz Razia Virgin 1m43.525s 70 13. Josef Kral Hispania 1m44.143s 61 14. Rodolfo Gonzalez Lotus 1m44.312s 41 15. Vladimir Arabadzhiev Lotus 1m45.723s 49
Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira