Sjö Formúlu 1 mót af átta frábær 21. júní 2010 16:25 Ýmsar aðstður hafa mætt ökumönnum í mótum ársins og Jenson Button hefur unnið tvö mót á McLaren. Mynd: Getty Images Martin Whitmarsh hjá McLaren telur að Formúlu 1 sé þessa dagana í góðum málum og að sjö mót af átta af verið skemmtilegt. Aðeins fyrsta mót ársins þótti leiðigjarnt að hans mati. McLaren er nú í forystu í stigakeppni ökumanna og bílasmiða, en Lewis Hamilton er efstur í stigakeppni ökumanna með 106 stig, Jenson Button 103 og Fernando Alonso 100. "Það er fullt af fólki sem vill skrifa neikvæða hluti, en við erum búnir að fá sjö frábær mót", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com. "Í Tyrklandi munaði þremur sekúndum á fjórum fyrstu bílunum eftir 40 hringi og það var mikið álag á mönnum. Svo var keppt í Kanada", sagði Whitmarsh og starfsmönnum autosport.com taldist til að 60 framúrakstrar hefðu litið dagsins ljós í Montreal. Flestir vilja meina að það hafi verið vegna þess að talverður munur var á mjúkum og hörðum dekkjum sem ökumenn þurfa að nota í hverju móti og það hafi skapað óvenjulega skemmtilegar aðstæður hvað taktík varðar. "Kanada var frábær keppni og við höfum verið lánsamir og það hafa verið klassísk kappakstursmót á árinu", sagði Whitmarsh. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Martin Whitmarsh hjá McLaren telur að Formúlu 1 sé þessa dagana í góðum málum og að sjö mót af átta af verið skemmtilegt. Aðeins fyrsta mót ársins þótti leiðigjarnt að hans mati. McLaren er nú í forystu í stigakeppni ökumanna og bílasmiða, en Lewis Hamilton er efstur í stigakeppni ökumanna með 106 stig, Jenson Button 103 og Fernando Alonso 100. "Það er fullt af fólki sem vill skrifa neikvæða hluti, en við erum búnir að fá sjö frábær mót", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com. "Í Tyrklandi munaði þremur sekúndum á fjórum fyrstu bílunum eftir 40 hringi og það var mikið álag á mönnum. Svo var keppt í Kanada", sagði Whitmarsh og starfsmönnum autosport.com taldist til að 60 framúrakstrar hefðu litið dagsins ljós í Montreal. Flestir vilja meina að það hafi verið vegna þess að talverður munur var á mjúkum og hörðum dekkjum sem ökumenn þurfa að nota í hverju móti og það hafi skapað óvenjulega skemmtilegar aðstæður hvað taktík varðar. "Kanada var frábær keppni og við höfum verið lánsamir og það hafa verið klassísk kappakstursmót á árinu", sagði Whitmarsh.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira