Hvorki hyglað að Alonso né Massa 13. janúar 2010 15:36 Felipe Massa og Fernando Alonso bruna brekkurnar á ítölsku skíðasvæði og bruna Formúlu 1 brautirnar í sumar. mynd: Getty Images Stefano Domenicali hjá Ferrari segir að Fernando Alonso verði ekki tekinn fram yfir Felipe Massa, þó hann sé nýliði hjá Ferrari og tvöfaldur meistari. Bæði Alonso og Massa viti að Ferrari er númer eitt, svo ökumenn liðsins. Þeir verði að spila sitt hlutverk. "Við erum með tvö harðskeytta og metnaðarfulla ökumenn sem vilja ná árangri. Þeir vilja báðir vinna og það er stíll Ferrari og við höfum okkar vinnureglur. Ég tek á þessum málum af yfirvegun og það vita allir sem ráða sig til Ferrari hvaða lögmál gilda hjá okkur", sagði Montezemolo. Rétt er þó að geta þess að Michael Schumacher virtist alltaf vera í forgrunni þegar Rubens Barrichello ók hjá liðinu. Barrichello gat þess þegar hann hætti hjá liðinu. "Raikkönen og Massa studdu hvor annan, sitt hvort árið sem þeir voru að berjast um titilinn. Það bar merki um virðingu. Núna blása ferskir vindar innan Ferrari og andrúmsloftið er rafmagnað", sagði Domenicali. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Stefano Domenicali hjá Ferrari segir að Fernando Alonso verði ekki tekinn fram yfir Felipe Massa, þó hann sé nýliði hjá Ferrari og tvöfaldur meistari. Bæði Alonso og Massa viti að Ferrari er númer eitt, svo ökumenn liðsins. Þeir verði að spila sitt hlutverk. "Við erum með tvö harðskeytta og metnaðarfulla ökumenn sem vilja ná árangri. Þeir vilja báðir vinna og það er stíll Ferrari og við höfum okkar vinnureglur. Ég tek á þessum málum af yfirvegun og það vita allir sem ráða sig til Ferrari hvaða lögmál gilda hjá okkur", sagði Montezemolo. Rétt er þó að geta þess að Michael Schumacher virtist alltaf vera í forgrunni þegar Rubens Barrichello ók hjá liðinu. Barrichello gat þess þegar hann hætti hjá liðinu. "Raikkönen og Massa studdu hvor annan, sitt hvort árið sem þeir voru að berjast um titilinn. Það bar merki um virðingu. Núna blása ferskir vindar innan Ferrari og andrúmsloftið er rafmagnað", sagði Domenicali.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira