Kubica ánægður með árangurinn 12. apríl 2010 13:47 Kubica hefur komist einu sinni á verðlaunapall á árinu og er sjötti í stigamótinu með Renault. Mynd: Getty Images Robert Kubica hjá Renault hefur halað inn 30 stig í stigamóti ökumanna í tveimur mótum og hefur komið hvað mest á óvart í meistaramótinu í Formúlu 1. Renault er til alls líklegt og stefnir á að skáka Mercedes, sem talið er fjórða besta liðið þessa dagana. Kubica varð í fjórða sæti í síðustu keppni og Renault liðið virðist koma vel undan vetri. "Ef mér hefði verið boðið fjórða sætið fyrir keppnia, þá hefði ég þegið það með þökkum. Við tókum réttar ákvarðnir í tímatökunni og mátum aðstæður og veðrið rétt, sem gerði gæfumuninn. Það er góður árangur að ná 30 stigum í tveimur mótum", sagði Kubica í fréttatilkynningu frá Renault. Mótið í Sjanghæ um næstu helgi er ekki í uppáhaldi hjá Kubica, en hann segir það samt jafn mikilvægt og önnur mót. "Brautin er áhugaverð, þar sem beygjurnar eru óvenjulegar, eins og fyrsta beygjan sem er næstum því eins og heilhringur í laginu. Hún er tæknilega erfið. Brautin er svipuð og Sepang, með lág og háhraða beygjum, þannig að við ættum að vera samkeppnisfærir. Þá verða enn nýir hlutir í bílnum, sem ættu að bæta hann." "Við vitum að bíll okkar er ekki sá fljótasti, en við höfum tekið góðar ákvarðanir hvað keppnisáætlanir varðar og ég tel að við eigum árangurinn skilinn. Red Bull, McLaren og Ferrari eru toppliðin og við erum rétt á eftir Mercedes. Svo koma Force India, Williams og Torro Rosso. Þetta er þéttur hópur og við verðum að halda okkur við efnið, til að halda þeim fyrir aftan", sagði Kubica. Kubica vottaði í dag á f1.com löndum sínum í Póllandi samúð sína vegna flugslyssins í Rússlandi á laugardaginn þar sem 95 Pólverjar létust, m.a. forseti landsins Lech Kacynski og kona hans. Hann sagði slysið miikið áfall fyrir þjóð sína. Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira
Robert Kubica hjá Renault hefur halað inn 30 stig í stigamóti ökumanna í tveimur mótum og hefur komið hvað mest á óvart í meistaramótinu í Formúlu 1. Renault er til alls líklegt og stefnir á að skáka Mercedes, sem talið er fjórða besta liðið þessa dagana. Kubica varð í fjórða sæti í síðustu keppni og Renault liðið virðist koma vel undan vetri. "Ef mér hefði verið boðið fjórða sætið fyrir keppnia, þá hefði ég þegið það með þökkum. Við tókum réttar ákvarðnir í tímatökunni og mátum aðstæður og veðrið rétt, sem gerði gæfumuninn. Það er góður árangur að ná 30 stigum í tveimur mótum", sagði Kubica í fréttatilkynningu frá Renault. Mótið í Sjanghæ um næstu helgi er ekki í uppáhaldi hjá Kubica, en hann segir það samt jafn mikilvægt og önnur mót. "Brautin er áhugaverð, þar sem beygjurnar eru óvenjulegar, eins og fyrsta beygjan sem er næstum því eins og heilhringur í laginu. Hún er tæknilega erfið. Brautin er svipuð og Sepang, með lág og háhraða beygjum, þannig að við ættum að vera samkeppnisfærir. Þá verða enn nýir hlutir í bílnum, sem ættu að bæta hann." "Við vitum að bíll okkar er ekki sá fljótasti, en við höfum tekið góðar ákvarðanir hvað keppnisáætlanir varðar og ég tel að við eigum árangurinn skilinn. Red Bull, McLaren og Ferrari eru toppliðin og við erum rétt á eftir Mercedes. Svo koma Force India, Williams og Torro Rosso. Þetta er þéttur hópur og við verðum að halda okkur við efnið, til að halda þeim fyrir aftan", sagði Kubica. Kubica vottaði í dag á f1.com löndum sínum í Póllandi samúð sína vegna flugslyssins í Rússlandi á laugardaginn þar sem 95 Pólverjar létust, m.a. forseti landsins Lech Kacynski og kona hans. Hann sagði slysið miikið áfall fyrir þjóð sína.
Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira