Konungur Spánar styður Alonso 16. mars 2010 15:22 Juan Carlos og Alonso eru miklir mátar. Ferrari menn eru hæstánægðir með fyrsta sigurinn í Formúlu 1 og Fernando segist tileinka sigurinn Luca Montezemolo, forseta Ferari þar sem hann hafi haft trú á getu hans. " Viðgerðarmenn okkar unnu ötullega í bílnum að morgni keppnisdags þegar við þurftum að skipta um vélina á stuttum tíma. Það var sérstök tilfinning að stökkva upp á verðlaunapallinn og ég vonast til að hafa staðið undir væntingum", sagði Alonso. Sjálfur konungur Spánar heilsaði upp á Alonso fyrir keppnina, en hann hefur fylgt Alonso að málum í mörg herrans ár. Formúla 1 varð geysilega vinsæl á Spáni eftir að Alonso vann tvo meistaratitla með Renault 2005 og 2006. Hefur farið vel á með konungunum tveimur, þó þeir starfi á ólíkum sviðum. Ekki ólíklegt að Alonso hafi fengið nokkur vel valin hvatningarorð frá landa sínum fyrir mótið í Barein. Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ferrari menn eru hæstánægðir með fyrsta sigurinn í Formúlu 1 og Fernando segist tileinka sigurinn Luca Montezemolo, forseta Ferari þar sem hann hafi haft trú á getu hans. " Viðgerðarmenn okkar unnu ötullega í bílnum að morgni keppnisdags þegar við þurftum að skipta um vélina á stuttum tíma. Það var sérstök tilfinning að stökkva upp á verðlaunapallinn og ég vonast til að hafa staðið undir væntingum", sagði Alonso. Sjálfur konungur Spánar heilsaði upp á Alonso fyrir keppnina, en hann hefur fylgt Alonso að málum í mörg herrans ár. Formúla 1 varð geysilega vinsæl á Spáni eftir að Alonso vann tvo meistaratitla með Renault 2005 og 2006. Hefur farið vel á með konungunum tveimur, þó þeir starfi á ólíkum sviðum. Ekki ólíklegt að Alonso hafi fengið nokkur vel valin hvatningarorð frá landa sínum fyrir mótið í Barein.
Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira