Rásröð á Spa breytt vegna refsinga 28. ágúst 2010 20:01 Michael Schumacher áritar fyrir áhorfendur á Spa brautinni. Mynd: Getty Images Nokkrir ökumenn hafa verið færðir aftur á ráslínu eftir tímatökuna á Spa í dag og þekktastur er Michael Schumacher sem var færður aftur um 10 sæti, vegna þess að hann braut af sér í Ungverjalandi gegn Rubens Barrichello. Dómarar þar dæmdu hann í tíu sæta refsingu. Schumacher ræsir af stað í 21. sæti. En fleiri fengu refsingu fyrir brot í dag. Nico Rosberg var færður aftur um fimm sæti þar sem það þurfti að skipta um gírkassa í Mercedes bíl hans. Sebastin Buemi hjá Torro Rosso var færður aftur um þrjú sæti þar sem hann hindraði Rosberg í tímatökunni. Þá var Timo Glock hjá Virgin færður aftur um fimm sæti fyrir að hindra Sakon Yamamoto á Hispania bíl. Mótið á Spa er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun kl. 11.30 í opinni dagskrá og þátturinn Endamarkið strax á eftir í lokaðri dagskrá. Rétt rásröð á sunnudag 1. Webber Red Bull-Renault 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 3. Robert Kubica Renault 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 6. Felipe Massa Ferrari 7. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 9. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 10. Fernando Alonso Ferrari 11. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 12. Vitantonio Liuzzi Force India-Mercedes 13. Heikki Kovalainen Lotus-Cosworth 14. Nico Rosberg Mercedes * 15. Jarno Trulli Lotus-Cosworth 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari ** 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 18. Bruno Senna HRT-Cosworth 19. Sakon Yamamoto HRT-Cosworth 20. Timo Glock Virgin-Cosworth *** 21. Michael Schumacher Mercedes **** 22. Pedro de la Rosa Sauber-Ferrari 23. Lucas di Grassi Virgin-Cosworth 24. Vitaly Petrov Renault * Fimm sæta refsing fyrir gírkassaskipti ** Þriggja sæta refsing fyrir að hindra Rosberg *** Fimm sæta refsing fyrir að hindra Yamamoto *** Tíu sæta refsing fyrir að brjóta á Barrichello í Ungverjalandi Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Nokkrir ökumenn hafa verið færðir aftur á ráslínu eftir tímatökuna á Spa í dag og þekktastur er Michael Schumacher sem var færður aftur um 10 sæti, vegna þess að hann braut af sér í Ungverjalandi gegn Rubens Barrichello. Dómarar þar dæmdu hann í tíu sæta refsingu. Schumacher ræsir af stað í 21. sæti. En fleiri fengu refsingu fyrir brot í dag. Nico Rosberg var færður aftur um fimm sæti þar sem það þurfti að skipta um gírkassa í Mercedes bíl hans. Sebastin Buemi hjá Torro Rosso var færður aftur um þrjú sæti þar sem hann hindraði Rosberg í tímatökunni. Þá var Timo Glock hjá Virgin færður aftur um fimm sæti fyrir að hindra Sakon Yamamoto á Hispania bíl. Mótið á Spa er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun kl. 11.30 í opinni dagskrá og þátturinn Endamarkið strax á eftir í lokaðri dagskrá. Rétt rásröð á sunnudag 1. Webber Red Bull-Renault 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 3. Robert Kubica Renault 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 6. Felipe Massa Ferrari 7. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 9. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 10. Fernando Alonso Ferrari 11. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 12. Vitantonio Liuzzi Force India-Mercedes 13. Heikki Kovalainen Lotus-Cosworth 14. Nico Rosberg Mercedes * 15. Jarno Trulli Lotus-Cosworth 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari ** 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 18. Bruno Senna HRT-Cosworth 19. Sakon Yamamoto HRT-Cosworth 20. Timo Glock Virgin-Cosworth *** 21. Michael Schumacher Mercedes **** 22. Pedro de la Rosa Sauber-Ferrari 23. Lucas di Grassi Virgin-Cosworth 24. Vitaly Petrov Renault * Fimm sæta refsing fyrir gírkassaskipti ** Þriggja sæta refsing fyrir að hindra Rosberg *** Fimm sæta refsing fyrir að hindra Yamamoto *** Tíu sæta refsing fyrir að brjóta á Barrichello í Ungverjalandi
Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira