Webber: Erfitt tímabil fyrir Schumacher 9. mars 2010 14:38 Schumacher ekur fyri Benz. Mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber telur að tímabilið verði erfitt fyrir Michael Schumacher og að endurkoma hafi aldrei skilað miklu. "Það verður mjög erfitt tímabil fyrir Schumacher. Ég held að honum muni ganga allt í lagi, en ég hef aldrei séð stórkostlega endurkomu. Hvenær hefur seinni hluti ferils verið betri en sá fyrri", sagði Webber í samtali við Daily Telegraph. "Það er auðveldara að keyra bílanna núna og því mun ungliðum ganga ágætlega, flestum allavega. Svo koma stundum ökumenn eins og Lewis Hamilton og Sebastian Vettel sem hefur verið nostrað vil og þeir skila sínu frá upphafi." Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Ástralinn Mark Webber telur að tímabilið verði erfitt fyrir Michael Schumacher og að endurkoma hafi aldrei skilað miklu. "Það verður mjög erfitt tímabil fyrir Schumacher. Ég held að honum muni ganga allt í lagi, en ég hef aldrei séð stórkostlega endurkomu. Hvenær hefur seinni hluti ferils verið betri en sá fyrri", sagði Webber í samtali við Daily Telegraph. "Það er auðveldara að keyra bílanna núna og því mun ungliðum ganga ágætlega, flestum allavega. Svo koma stundum ökumenn eins og Lewis Hamilton og Sebastian Vettel sem hefur verið nostrað vil og þeir skila sínu frá upphafi."
Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira