Dagur Buttons í æfingakastrinum 20. febrúar 2010 18:29 Jenson Button kann vel við McLaren bílinn. mynd: Getty Images Heimsmeistarinn Jenson Button á McLaren náði besta tíma á æfingum á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann varð um 0.3 sekúndum fljótari en Robert Kubica á Renault, en franska liðið hefur verið býsna sterkt á æfingum. Japaninn Kamui Kobayashi gerði enn góða hluti á æfingum og varð þriðji, rétt á undan Tonio Liuzzi á Force India. Hvað samanlagða tíma vikunnar varðar, þá var Button fljótastur allra á undan Kubica með tímum dagsins í dag og síðan Kobayashi. Michael Schumacher sem margir fylgjast með þessa dagana var með tíunda besta aksturstíma vikunnar, en félagi hans Nico Rosberg hjá Mercedes var með sjötta besta tíma. Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Heimsmeistarinn Jenson Button á McLaren náði besta tíma á æfingum á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann varð um 0.3 sekúndum fljótari en Robert Kubica á Renault, en franska liðið hefur verið býsna sterkt á æfingum. Japaninn Kamui Kobayashi gerði enn góða hluti á æfingum og varð þriðji, rétt á undan Tonio Liuzzi á Force India. Hvað samanlagða tíma vikunnar varðar, þá var Button fljótastur allra á undan Kubica með tímum dagsins í dag og síðan Kobayashi. Michael Schumacher sem margir fylgjast með þessa dagana var með tíunda besta aksturstíma vikunnar, en félagi hans Nico Rosberg hjá Mercedes var með sjötta besta tíma.
Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira