Kovalainen og kærasta þurfa að hvílast eftir óhapp 30. nóvember 2010 15:46 Heikki Kovalainen er ökumaður Lotus í Formúlu 1. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Finninn Heikki Kovalainen og kærasta hans Catherine Hyde lentu í óhappi í kappakstursmóti meistaranna í Dusseldorf á sunnudaginn, þegar afturfjöðrun brotnaði á keppnisbíl sem hann ók og hún var farþegi í endaði á varnargirðingu. Kovalainen fékk þungt höfuðhögg og Hyde meiddist á mjöðm í atvikinu. Keppendur voru með farþega á stundum um borð í bílum sínum í mótinu og atvikið varð eftir að bíll Kovalainen strauk vegg með hægra afturhjól og í frétt á f1.com segir að Kovalainen hafi talið að bensíngjöfin hafi verið í ólagi. Útkoman var sú að bíllinn endaði á varnargirðingu. Höggið var það mikið að Kovalainen fékk heilahristing og Hyde hárfína sprungu í mjaðagrindina og meiddist á mjöðm og fæti samkvæmt fréttaskoti á heimasíðu Kovalainens. Þau stigu þó bæði uppúr bílnum á mótsstað, en meiðslin komu í ljósi þegar þau fóru í skoðun á spítala. Kovalainen tók ekki frekari þátt í mótinu á sunnudaginn eftir óhappið. Bæði Kovalainen og Hyde eiga hvílast næstu daga vegna atviksins að læknisráði. Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Finninn Heikki Kovalainen og kærasta hans Catherine Hyde lentu í óhappi í kappakstursmóti meistaranna í Dusseldorf á sunnudaginn, þegar afturfjöðrun brotnaði á keppnisbíl sem hann ók og hún var farþegi í endaði á varnargirðingu. Kovalainen fékk þungt höfuðhögg og Hyde meiddist á mjöðm í atvikinu. Keppendur voru með farþega á stundum um borð í bílum sínum í mótinu og atvikið varð eftir að bíll Kovalainen strauk vegg með hægra afturhjól og í frétt á f1.com segir að Kovalainen hafi talið að bensíngjöfin hafi verið í ólagi. Útkoman var sú að bíllinn endaði á varnargirðingu. Höggið var það mikið að Kovalainen fékk heilahristing og Hyde hárfína sprungu í mjaðagrindina og meiddist á mjöðm og fæti samkvæmt fréttaskoti á heimasíðu Kovalainens. Þau stigu þó bæði uppúr bílnum á mótsstað, en meiðslin komu í ljósi þegar þau fóru í skoðun á spítala. Kovalainen tók ekki frekari þátt í mótinu á sunnudaginn eftir óhappið. Bæði Kovalainen og Hyde eiga hvílast næstu daga vegna atviksins að læknisráði.
Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira