Hamilton: Hamingjusamur og stoltur 13. júní 2010 21:58 Lewis Hamilton fagnar í Montreal í dag. mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton á McLaren vann sinn annan mótssigur í röð í Montreal í Kanada í dag og Jenson Button fylgdi í kjölfar hans rétt eins og í Tyrklandi á dögunum. "Þetta hefur verið frábær mótshelgi. Öll vikan frá miðvudegi hefur verið frábær og ég hef fengið frábæran stuðnung frá áhorfendum. Það voru margir Bretar á svæðinu og liðið vann frábæra vinnu. Þetta var ein erfiðasta keppni ársins. Jenson gerði góða hluti og við náðum aftur tvöföldum sigri. Ég hamingjsamur og stoltur af liðinu. Við erum komnir til að berjast", sagði Hamilton eftir keppnina í dag. "Við erum að gera allt sem hægt er að gera til að minnka bilið í Red Bull. Kannski verða þeir framar á brautum sem krefjast meira niðurtogs. Kappanir í bækistöð okkar eru magnaðir og ég er ekki vafa að við náum Red Bull og komumst framúr. Við erum að vinna betur sem lið á mótshelgum. Þetta er sérstakur dagur. þar sem ég vann minn fyrsta sigur hérna í Formúlu 1. Það er ánægjulegt að endurtaka leikinn núna", sagði Hamilton. Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton á McLaren vann sinn annan mótssigur í röð í Montreal í Kanada í dag og Jenson Button fylgdi í kjölfar hans rétt eins og í Tyrklandi á dögunum. "Þetta hefur verið frábær mótshelgi. Öll vikan frá miðvudegi hefur verið frábær og ég hef fengið frábæran stuðnung frá áhorfendum. Það voru margir Bretar á svæðinu og liðið vann frábæra vinnu. Þetta var ein erfiðasta keppni ársins. Jenson gerði góða hluti og við náðum aftur tvöföldum sigri. Ég hamingjsamur og stoltur af liðinu. Við erum komnir til að berjast", sagði Hamilton eftir keppnina í dag. "Við erum að gera allt sem hægt er að gera til að minnka bilið í Red Bull. Kannski verða þeir framar á brautum sem krefjast meira niðurtogs. Kappanir í bækistöð okkar eru magnaðir og ég er ekki vafa að við náum Red Bull og komumst framúr. Við erum að vinna betur sem lið á mótshelgum. Þetta er sérstakur dagur. þar sem ég vann minn fyrsta sigur hérna í Formúlu 1. Það er ánægjulegt að endurtaka leikinn núna", sagði Hamilton.
Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira