Titilslagur í Búdapest í dag 1. ágúst 2010 09:46 Lewis Hamilton á ferð í Búdapest. Mynd: Getty Images Formúlu 1 mót er í Búdapest í dag og Sebastian Vettel og Mark Webber eru fremstir á ráslínu, en forystumaður stigamótsins, Lewis Hamilton er fimmti á ráslínu. "Mér finnst titil forystan ekkert vera á leið að ganga okkur úr greipum, en ef við erum sekúndu á eftir í næstu mótum þá verður erfitt að vinna titilinn", sagði Lewis Hamilton, en Vettel var langt á undan keppinautum sínum í gær. Ferrari bílar Fernando Alonsog og Felipe Massa eru í þriðja og fjórða sæti á ráslínu. Jenson Button sem er í öðru sæti í stigamótinu náði aðeins ellefta besta tíma í tímatökum í gær og á því við ramman reip að draga á braut þar sem erfitt er að fara framúr. Bein útsending er frá kappakstrinum kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í dag í opinni dagskrá og strax á eftir er þátturinn Endamarklið, en hann er í læstri dagskrá. Sól og blíða er í Búdapest. Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Formúlu 1 mót er í Búdapest í dag og Sebastian Vettel og Mark Webber eru fremstir á ráslínu, en forystumaður stigamótsins, Lewis Hamilton er fimmti á ráslínu. "Mér finnst titil forystan ekkert vera á leið að ganga okkur úr greipum, en ef við erum sekúndu á eftir í næstu mótum þá verður erfitt að vinna titilinn", sagði Lewis Hamilton, en Vettel var langt á undan keppinautum sínum í gær. Ferrari bílar Fernando Alonsog og Felipe Massa eru í þriðja og fjórða sæti á ráslínu. Jenson Button sem er í öðru sæti í stigamótinu náði aðeins ellefta besta tíma í tímatökum í gær og á því við ramman reip að draga á braut þar sem erfitt er að fara framúr. Bein útsending er frá kappakstrinum kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í dag í opinni dagskrá og strax á eftir er þátturinn Endamarklið, en hann er í læstri dagskrá. Sól og blíða er í Búdapest.
Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira