Níu manna fjölskylda freistar gæfunnar 30. júní 2010 08:00 Það er enginn hægðarleikur að ferðast til útlanda með alla fjölskylduna. Vefsíða keppninnar er á slóðinni www.greatestholiday.radissonblu.com. „Ég rakst á þessa síðu á netinu og ákvað að að skrifa stutt um mína stóru fjölskyldu, enda höfum við aldrei getað farið í frí öll saman," segir Guðrún Lilja Hólmfríðardóttir húsmóðir sem skráði sína 9 manna fjölskyldu í lukkuleik Radison Sas hótelkeðjunnar. Leikurinn gengur út á að skrifa stutta sögu um sjálfan sig og af hverju maður á skilið að vinna fríar 365 nætur á Radison Blu hótelum um allan heim. Almenningur fer svo inn á síðuna og kýs þann keppenda sem honum líst á. Guðrún og fjölskylda hennar er þegar þetta er skrifað í 14 sæti af rúmlega 6.300 keppendum. Kosningin stendur til 24 júlí. „Ég átti alls ekki von á því að okkur mundi ganga svona vel, svo núna hleypur smá keppnisskap í mann. Ég er búin að vera með kosningaherferð á Facebook og er dugleg að hvetja alla sem við þekkjum til að kjósa," segir Guðrún Lilja sem býr á Akranesi ásamt manni sínum Hákoni Valssyni sjómanni. Þau hafa aldrei farið til útlanda með öll sjö börnin enda segir Guðrún að það sé fjárhagslega ómögulegt. Börnin eru allt frá 20 ára niður í fjögurra ára og hluti barnanna hefur aldrei farið til útlanda. „Tanja Sif 12 ára dóttir okkar er einhverf og því frekar erfitt að ferðast með hana. Hún er hins vegar með borgina París og Eiffelturnin á heilanum og spyr næstum daglega hvenær við ætlum að fara þangað. Ef við mundum hreppa hnossið mundi það vera fyrsti áfangastaðurinn af mörgum," segir Guðrún Lilja. - áp Hér er heimasíða keppninnar. Erlent Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
„Ég rakst á þessa síðu á netinu og ákvað að að skrifa stutt um mína stóru fjölskyldu, enda höfum við aldrei getað farið í frí öll saman," segir Guðrún Lilja Hólmfríðardóttir húsmóðir sem skráði sína 9 manna fjölskyldu í lukkuleik Radison Sas hótelkeðjunnar. Leikurinn gengur út á að skrifa stutta sögu um sjálfan sig og af hverju maður á skilið að vinna fríar 365 nætur á Radison Blu hótelum um allan heim. Almenningur fer svo inn á síðuna og kýs þann keppenda sem honum líst á. Guðrún og fjölskylda hennar er þegar þetta er skrifað í 14 sæti af rúmlega 6.300 keppendum. Kosningin stendur til 24 júlí. „Ég átti alls ekki von á því að okkur mundi ganga svona vel, svo núna hleypur smá keppnisskap í mann. Ég er búin að vera með kosningaherferð á Facebook og er dugleg að hvetja alla sem við þekkjum til að kjósa," segir Guðrún Lilja sem býr á Akranesi ásamt manni sínum Hákoni Valssyni sjómanni. Þau hafa aldrei farið til útlanda með öll sjö börnin enda segir Guðrún að það sé fjárhagslega ómögulegt. Börnin eru allt frá 20 ára niður í fjögurra ára og hluti barnanna hefur aldrei farið til útlanda. „Tanja Sif 12 ára dóttir okkar er einhverf og því frekar erfitt að ferðast með hana. Hún er hins vegar með borgina París og Eiffelturnin á heilanum og spyr næstum daglega hvenær við ætlum að fara þangað. Ef við mundum hreppa hnossið mundi það vera fyrsti áfangastaðurinn af mörgum," segir Guðrún Lilja. - áp Hér er heimasíða keppninnar.
Erlent Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira