Kubica: Flugslysið þjóðarharmleikur 12. apríl 2010 17:28 Robert Kubica er ein skærasta íþróttastjana Pólverja eftir góðan árangur í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Ein helst íþróttastjarna Pólverja, Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica vottaði í dag löndum sínum samúð sína vegna flugslyssins í Rússlandi á laugardaginn. Þá fórust 96 manns og meðal þeirra forseti Póllands, Lech Kaczynksi og kona hans, auk fjölda yfirmanna pólskrar stjórnsýslu og hermála. "Ég er sjokkeraður og hryggur vegna frétta af þessum harmleik, sem á sér ekki fordæmi hjá þjóðinni", sagði Kubica í dag á f1.com. Forseti Póllands ásamt 88 manna fylgdarliði og var á leið á minningarathöfn um þúsundir látinna pólskra liðsforinga sem voru myrtir af sovésku leynilögreglunni í seinni heimstyrjöldinni. Farþegaflugvélin sem var pólsk og kominn til ára sinna fórst í aðflugi í þoku við flugvöllinn í Smolensk í Rússlandi. Létust allir um borð, samtals 96 manns með áhöfn flugvélarinnar. "Dagur til að minnast fórnarlambanna í Katyn hefur breyst í djúpstæða þjóðarsorg í Póllandi. Ég sendi mínar innilegustu samúðarkveðjur til fjölskyldna fórnarlamba slyssins og hugur minn er með hverjum einasta Pólverja. Þessi harmleikur hefur haft djúpstæð áhrif á landa mína", sagði Kubica Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ein helst íþróttastjarna Pólverja, Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica vottaði í dag löndum sínum samúð sína vegna flugslyssins í Rússlandi á laugardaginn. Þá fórust 96 manns og meðal þeirra forseti Póllands, Lech Kaczynksi og kona hans, auk fjölda yfirmanna pólskrar stjórnsýslu og hermála. "Ég er sjokkeraður og hryggur vegna frétta af þessum harmleik, sem á sér ekki fordæmi hjá þjóðinni", sagði Kubica í dag á f1.com. Forseti Póllands ásamt 88 manna fylgdarliði og var á leið á minningarathöfn um þúsundir látinna pólskra liðsforinga sem voru myrtir af sovésku leynilögreglunni í seinni heimstyrjöldinni. Farþegaflugvélin sem var pólsk og kominn til ára sinna fórst í aðflugi í þoku við flugvöllinn í Smolensk í Rússlandi. Létust allir um borð, samtals 96 manns með áhöfn flugvélarinnar. "Dagur til að minnast fórnarlambanna í Katyn hefur breyst í djúpstæða þjóðarsorg í Póllandi. Ég sendi mínar innilegustu samúðarkveðjur til fjölskyldna fórnarlamba slyssins og hugur minn er með hverjum einasta Pólverja. Þessi harmleikur hefur haft djúpstæð áhrif á landa mína", sagði Kubica
Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira