Tveir stefna á sigur og tveir ætla að meta stöðuna 11. nóvember 2010 14:35 Kapparnir fjórir sem berjast um meistaratitilinn í Abu Dhabi um helgina. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Fjórir ökumenn keppa um meistaratitilinn í Formúlu 1 um næstu helgi og þeir voru spurðir að því hvaða keppnisáætlun þeir myndu beita og hvert markmiðið væri í mótinu í Abu Dhabi á sunnudaginn, sem er úrslitakeppni um meistaratitilinn. Fernando Alonso er efstur í stigamótinu með 246 stig, Mark Webber er með 238, Sebastian Vettel 231 og Lewis Hamilton 222. Hamilton er í erfiðustu stöðunni af köppunum fjórum og þarf sigur til að gera orðið meistari. Lewis HAMILTON: Ég hef engu að tapa, en þeir sem eru fyrir ofan mig hafa öllu að tapa. Ég mun því aka á fullu frá upphafi. Þeir eru með fljótari bíla en ég, en það þýðir ekki að við getum ekki keppt til sigurs. Augljóslega viljum vinn vinna þetta mót og það er markmið okkar. Sebastian VETTEL: Ég er í sömu stöðu og Lewis. Þetta er frekar auðvelt. Fyrir 40 árum, eða meira þá sögðu ökumenn að það væri engin áætlun, bara að keyra á fullu. Það er áætlunin. Það hefur ekkert breyst í síðustu mótum hvað mig varðar og mun ekki breytast núna. Þetta er löng helgi og við gerum okkar besta og koma okkur í sömu stöðu og í Kóreu, í síðasta móti og svo sjáum við til. Fernando ALONSO: Ég held við munum sjá hvernig gengur á föstudag og laugardag áður en við ákveðum keppnisáætlunina. Við munum breyta keppnisáætlun okkar eftir því hve samkeppnisfærir við erum og í hvaða stöðu við erum. Mark WEBBER: Sama og hjá Fernando. Við sjáum hvernig helgin þróast, en Fernando er í bestu stöðunni og síðan eru staðan síðri hjá hinum. Ég hlakka til og þetta verður gott. Tvær æfingar er á föstudag í Abu Dhabi og verður sýnt frá þeim kl. 21.00 á Stöð 2 Sport. Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira
Fjórir ökumenn keppa um meistaratitilinn í Formúlu 1 um næstu helgi og þeir voru spurðir að því hvaða keppnisáætlun þeir myndu beita og hvert markmiðið væri í mótinu í Abu Dhabi á sunnudaginn, sem er úrslitakeppni um meistaratitilinn. Fernando Alonso er efstur í stigamótinu með 246 stig, Mark Webber er með 238, Sebastian Vettel 231 og Lewis Hamilton 222. Hamilton er í erfiðustu stöðunni af köppunum fjórum og þarf sigur til að gera orðið meistari. Lewis HAMILTON: Ég hef engu að tapa, en þeir sem eru fyrir ofan mig hafa öllu að tapa. Ég mun því aka á fullu frá upphafi. Þeir eru með fljótari bíla en ég, en það þýðir ekki að við getum ekki keppt til sigurs. Augljóslega viljum vinn vinna þetta mót og það er markmið okkar. Sebastian VETTEL: Ég er í sömu stöðu og Lewis. Þetta er frekar auðvelt. Fyrir 40 árum, eða meira þá sögðu ökumenn að það væri engin áætlun, bara að keyra á fullu. Það er áætlunin. Það hefur ekkert breyst í síðustu mótum hvað mig varðar og mun ekki breytast núna. Þetta er löng helgi og við gerum okkar besta og koma okkur í sömu stöðu og í Kóreu, í síðasta móti og svo sjáum við til. Fernando ALONSO: Ég held við munum sjá hvernig gengur á föstudag og laugardag áður en við ákveðum keppnisáætlunina. Við munum breyta keppnisáætlun okkar eftir því hve samkeppnisfærir við erum og í hvaða stöðu við erum. Mark WEBBER: Sama og hjá Fernando. Við sjáum hvernig helgin þróast, en Fernando er í bestu stöðunni og síðan eru staðan síðri hjá hinum. Ég hlakka til og þetta verður gott. Tvær æfingar er á föstudag í Abu Dhabi og verður sýnt frá þeim kl. 21.00 á Stöð 2 Sport.
Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira