Barrichello fljótstur i Jerez 18. febrúar 2010 16:21 Rybens Barrichello blandaði sér í hóp þeirra sem hafa náð besta tíma á æfingu í vetur. mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello var fljótastur allra um Jerez brautina á Spáni í dag. Hann ekur á Williams Cosworth, en Rússinn Vitaly Petrov varð annar á Renault. Sebastian Vettel á Red Bull var þriðji fljótastur á undan Nico Rosberg á Mercedes, en Felipe Massa fimmti. Barrichello var um 0.7 sekúndum fljótari en Petrov. Heikki Kovlainen á Lotus Cosworth keyrði útaf á nýja enska fáknum, en kost þó 30 hringi um brautina. Hann gerði mistök við stýrið og tapaði dýrmætu æfingatína. Fjórum sinnum þurfti að stöðva æfinguna vegna óhappa. Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello var fljótastur allra um Jerez brautina á Spáni í dag. Hann ekur á Williams Cosworth, en Rússinn Vitaly Petrov varð annar á Renault. Sebastian Vettel á Red Bull var þriðji fljótastur á undan Nico Rosberg á Mercedes, en Felipe Massa fimmti. Barrichello var um 0.7 sekúndum fljótari en Petrov. Heikki Kovlainen á Lotus Cosworth keyrði útaf á nýja enska fáknum, en kost þó 30 hringi um brautina. Hann gerði mistök við stýrið og tapaði dýrmætu æfingatína. Fjórum sinnum þurfti að stöðva æfinguna vegna óhappa.
Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira