Hamilton: Framfaraskref hjá McLaren 2. apríl 2010 16:18 Lewis Hamilton náði besta tíma á báðum æfingum í Malasíu á föstudag. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton, fljótasti maðurinn á æfingum í Malasíu í dag segir að McLaren bíll sé hraðskreiðari en áður. "Þetta var ekki slæmur dagur og mér líður vel í bílnum. Trúlega ekki liðið betur í bíl McLaren á þessari braut, eins og gerist alltaf þegar ég mæti á þessa braut", sagði Hamilton í spjalli á vefsíðu Autosport. "Við undirbjuggum okkur vel og ég er enn að læra á dekkin, en hef samt góða tilfinningu fyrir búnaðinum. Það þarf að laga sitthvað, en ekkert stórvægilegt." Hamilton segir óljóst hvort hann sé í stöðu að berjast um besta tíma í tímatökum, enn sem komið er. "Hraði okkar í tímatökum hefur ekki verið framúrskarandi í síðustu tveimur mótum, en vonandi gengur betur í þetta skiptið. En við verðum að gæta að veðrinu. Við virðumst samkeppnisfærir, en við vitum ekki bensínhleðslu annarra keppenda á æfingunni. En það er ljóst að við höfum tekið framfaraskref, sem er markmið okkar í öllu mótum", sagði Hamilton. Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton, fljótasti maðurinn á æfingum í Malasíu í dag segir að McLaren bíll sé hraðskreiðari en áður. "Þetta var ekki slæmur dagur og mér líður vel í bílnum. Trúlega ekki liðið betur í bíl McLaren á þessari braut, eins og gerist alltaf þegar ég mæti á þessa braut", sagði Hamilton í spjalli á vefsíðu Autosport. "Við undirbjuggum okkur vel og ég er enn að læra á dekkin, en hef samt góða tilfinningu fyrir búnaðinum. Það þarf að laga sitthvað, en ekkert stórvægilegt." Hamilton segir óljóst hvort hann sé í stöðu að berjast um besta tíma í tímatökum, enn sem komið er. "Hraði okkar í tímatökum hefur ekki verið framúrskarandi í síðustu tveimur mótum, en vonandi gengur betur í þetta skiptið. En við verðum að gæta að veðrinu. Við virðumst samkeppnisfærir, en við vitum ekki bensínhleðslu annarra keppenda á æfingunni. En það er ljóst að við höfum tekið framfaraskref, sem er markmið okkar í öllu mótum", sagði Hamilton.
Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira