Massa fljótastur í dekkjaprófun Pirelli 19. nóvember 2010 14:34 Felipe Massa var sneggstur í Abu Dhabi í dag. Mynd: Getty Images/Andrew Hone Formúlu 1 kappar æfðu á Abu Dhabi brautinni í dag og óku á Pirelli dekkjum sem verða notuð á næsta ári. Felipe Massa náði besta tíma dagsins á Ferrari á undan meistaranum Sebastian Vettel á Red Bull. Gary Paffett ók bíl McLaren og varð þriðji fljótastur og ók 94 hringi samkvæmt frétt á autosport.com. Markmið æfinganna er að prófa dekkin fyrir næsta ár, bæði svo liðin viti virkni þeirra og Pirelli geti skoðað hvernig þau koma út. Bridgestone ákvað að draga sig í hlé frá Formúlu 1 í lok þessa árs og síðasta keppni japanska fyrirtækisins var í Abu Dhabi um síðustu helgi. Aðeins einn dekkjaframleiðandi hefur verið í Formúlu 1 síðustu ár og öll keppnislið fá samskonar Pirelli dekk á næsta ári í mótum, en mismunandi útgáfur eftir brautum. Tímarnir í dag 1. Felipe Massa Ferrari 1m40.170s 94 2. Sebastian Vettel Red Bull 1m40.500s 77 3. Gary Paffett McLaren 1m40.874s 94 4. Kamui Kobayashi Sauber 1m40.950s 83 5. Robert Kubica Renault 1m41.032s 39 6. Rubens Barrichello Williams 1m41.425s 91 7. Paul di Resta Force India 1m41.615s 20 8. Nico Rosberg Mercedes 1m41.778s 81 9. Jaime Alguersuari Toro Rosso 1m42.019s 71 10. Adrian Sutil Force India 1m42.859s 20 11. Timo Glock Virgin 1m44.124s 78 12. Heikki Kovalainen Lotus 1m44.686s 88 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Formúlu 1 kappar æfðu á Abu Dhabi brautinni í dag og óku á Pirelli dekkjum sem verða notuð á næsta ári. Felipe Massa náði besta tíma dagsins á Ferrari á undan meistaranum Sebastian Vettel á Red Bull. Gary Paffett ók bíl McLaren og varð þriðji fljótastur og ók 94 hringi samkvæmt frétt á autosport.com. Markmið æfinganna er að prófa dekkin fyrir næsta ár, bæði svo liðin viti virkni þeirra og Pirelli geti skoðað hvernig þau koma út. Bridgestone ákvað að draga sig í hlé frá Formúlu 1 í lok þessa árs og síðasta keppni japanska fyrirtækisins var í Abu Dhabi um síðustu helgi. Aðeins einn dekkjaframleiðandi hefur verið í Formúlu 1 síðustu ár og öll keppnislið fá samskonar Pirelli dekk á næsta ári í mótum, en mismunandi útgáfur eftir brautum. Tímarnir í dag 1. Felipe Massa Ferrari 1m40.170s 94 2. Sebastian Vettel Red Bull 1m40.500s 77 3. Gary Paffett McLaren 1m40.874s 94 4. Kamui Kobayashi Sauber 1m40.950s 83 5. Robert Kubica Renault 1m41.032s 39 6. Rubens Barrichello Williams 1m41.425s 91 7. Paul di Resta Force India 1m41.615s 20 8. Nico Rosberg Mercedes 1m41.778s 81 9. Jaime Alguersuari Toro Rosso 1m42.019s 71 10. Adrian Sutil Force India 1m42.859s 20 11. Timo Glock Virgin 1m44.124s 78 12. Heikki Kovalainen Lotus 1m44.686s 88
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira