Vettel fremstur á ráslínu á Silverstone 10. júlí 2010 13:11 Sebastian Vettel var fljótastur á Silvestone í dag. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian var fljótastur á Red Bull í tímatökum annað árið i röð. Hann varð á undan Mark Webber á Red Bull og og Fernando Alonso, en fremstur heimamanna var Lewis Hamilton á McLaren. Annar heimamaður, Jenson Button og meistarinn varð aðeins fjórtandi, sem veit ekki á gott fyrir kappaksturinn. Bein útsending er frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í opinni dagskrá á sunnudag. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:30.841 1:30.480 1:29.615 2. Webber Red Bull-Renault 1:30.858 1:30.114 1:29.758 3. Alonso Ferrari 1:30.997 1:30.700 1:30.426 4. Hamilton McLaren-Mercedes 1:31.297 1:31.118 1:30.556 5. Rosberg Mercedes 1:31.626 1:31.085 1:30.625 6. Kubica Renault 1:31.680 1:31.344 1:31.040 7. Massa Ferrari 1:31.313 1:31.010 1:31.172 8. Barrichello Williams-Cosworth 1:31.424 1:31.126 1:31.175 9. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:31.533 1:31.327 1:31.274 10. Schumacher Mercedes 1:32.058 1:31.022 1:31.430 11. Sutil Force India-Mercedes 1:31.109 1:31.399 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:31.851 1:31.421 13. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:32.144 1:31.635 14. Button McLaren-Mercedes 1:31.435 1:31.699 15. Liuzzi Force India-Mercedes 1:32.226 1:31.708 16. Petrov Renault 1:31.638 1:31.796 17. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:31.901 1:32.012 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:32.430 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:34.405 20. Glock Virgin-Cosworth 1:34.775 21. Trulli Lotus-Cosworth 1:34.864 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:35.212 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:36.576 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian var fljótastur á Red Bull í tímatökum annað árið i röð. Hann varð á undan Mark Webber á Red Bull og og Fernando Alonso, en fremstur heimamanna var Lewis Hamilton á McLaren. Annar heimamaður, Jenson Button og meistarinn varð aðeins fjórtandi, sem veit ekki á gott fyrir kappaksturinn. Bein útsending er frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í opinni dagskrá á sunnudag. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:30.841 1:30.480 1:29.615 2. Webber Red Bull-Renault 1:30.858 1:30.114 1:29.758 3. Alonso Ferrari 1:30.997 1:30.700 1:30.426 4. Hamilton McLaren-Mercedes 1:31.297 1:31.118 1:30.556 5. Rosberg Mercedes 1:31.626 1:31.085 1:30.625 6. Kubica Renault 1:31.680 1:31.344 1:31.040 7. Massa Ferrari 1:31.313 1:31.010 1:31.172 8. Barrichello Williams-Cosworth 1:31.424 1:31.126 1:31.175 9. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:31.533 1:31.327 1:31.274 10. Schumacher Mercedes 1:32.058 1:31.022 1:31.430 11. Sutil Force India-Mercedes 1:31.109 1:31.399 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:31.851 1:31.421 13. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:32.144 1:31.635 14. Button McLaren-Mercedes 1:31.435 1:31.699 15. Liuzzi Force India-Mercedes 1:32.226 1:31.708 16. Petrov Renault 1:31.638 1:31.796 17. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:31.901 1:32.012 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:32.430 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:34.405 20. Glock Virgin-Cosworth 1:34.775 21. Trulli Lotus-Cosworth 1:34.864 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:35.212 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:36.576
Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira