Hamilton: Ekki rétti tíminn fyrir sumarfrí 4. ágúst 2010 14:12 Lewis Hamilton varð að hætta keppni í mótinu í Ungverjalandi vegna bilunnar í McLaren bílnum. Mynd: Getty Images Formúlu 1 lið fá kærkomið tveggna vikna frí í ágúst, þar sem bækistöðum liðanna verður meira og minna lokað. Lewis Hamilton er þó ekki hrifinn af frí á þessum tíma, sérstaklega ekki í ljósi þess að bíll hans bilaði um síðustu helgi. "Vissulega er áreiðanleiki bílsins atriði, en það er ekkert sem ég get gert. Ég þarf bara að fókusera á það sem ég get gert", sagði Hamilton í frétt á autosport.com. Hann telur Red Bull í betri stöðu, þar sem liðið var í fluggír um helgina og mæta með sama bíl á Spa brautina í Belgíu í næsta mót. "Það er ekkert sem ég get gert. Öllu loka. Red Bull fer í frí í góðri stöðu og þeirra bíll verður sá sami, en við myndum vilja bæta okkar, en getum það ekki." "Ef Red Bull hefði lokið öllum mótum sem þeir hafa keppt í, þá væru þeir langt á undan. Þeir hafa lent í bilunum og gert mistök og við höfum nýtt okkur það. Við verðum að fá eins mörg stig og við mögulega getum og vonum að aðrir lendi í meiri vandamálum en við." Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Virkilega galið tap“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Formúlu 1 lið fá kærkomið tveggna vikna frí í ágúst, þar sem bækistöðum liðanna verður meira og minna lokað. Lewis Hamilton er þó ekki hrifinn af frí á þessum tíma, sérstaklega ekki í ljósi þess að bíll hans bilaði um síðustu helgi. "Vissulega er áreiðanleiki bílsins atriði, en það er ekkert sem ég get gert. Ég þarf bara að fókusera á það sem ég get gert", sagði Hamilton í frétt á autosport.com. Hann telur Red Bull í betri stöðu, þar sem liðið var í fluggír um helgina og mæta með sama bíl á Spa brautina í Belgíu í næsta mót. "Það er ekkert sem ég get gert. Öllu loka. Red Bull fer í frí í góðri stöðu og þeirra bíll verður sá sami, en við myndum vilja bæta okkar, en getum það ekki." "Ef Red Bull hefði lokið öllum mótum sem þeir hafa keppt í, þá væru þeir langt á undan. Þeir hafa lent í bilunum og gert mistök og við höfum nýtt okkur það. Við verðum að fá eins mörg stig og við mögulega getum og vonum að aðrir lendi í meiri vandamálum en við."
Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Virkilega galið tap“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira