150.000 manns fylgdust með Webber heiðra konung Tælands 19. desember 2010 17:14 Webber á Rajdamnoen götunni í Bangkok í gær. Mynd: Getty Images/Athit Perawongmetha Um 150.000 áhorfendur eru taldir hafa fylgst með Formúlu 1 kappanum Mark Webber þegar hann þeysti um götur Bangkok Í Tælandi í gær. Hann ók Red Bull bílnum til heiðurs konungi landsins, en hann á 84 ára afmæli í vikunni. Bhumibol Adulyadej, konugur Tælands hitti Webber að máli á föstudaginn og á laugardag varð fjölmennsta uppákoma sem Red Bull hefur ekið í staðreynd að sögn autosport.com. Red Bull hefur sýnt bíla sína víða utan mótssvæða á árinu. Liðið hefur verið í fjölda landa á þessu ári með sýningar. Á dögunum ók meistarinn Sebastian Vettel á götum Berlínar. Webber varð í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á árinu, á eftir Sebastian Vettel og Fernando Alonso. Red Bull liðið keppir í 20 mótum á næsta ári, en tímabilið Formúlu 1 ökumanna hefst í mars, en æfingar verða hjá keppnisliðum í febrúar. Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Um 150.000 áhorfendur eru taldir hafa fylgst með Formúlu 1 kappanum Mark Webber þegar hann þeysti um götur Bangkok Í Tælandi í gær. Hann ók Red Bull bílnum til heiðurs konungi landsins, en hann á 84 ára afmæli í vikunni. Bhumibol Adulyadej, konugur Tælands hitti Webber að máli á föstudaginn og á laugardag varð fjölmennsta uppákoma sem Red Bull hefur ekið í staðreynd að sögn autosport.com. Red Bull hefur sýnt bíla sína víða utan mótssvæða á árinu. Liðið hefur verið í fjölda landa á þessu ári með sýningar. Á dögunum ók meistarinn Sebastian Vettel á götum Berlínar. Webber varð í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á árinu, á eftir Sebastian Vettel og Fernando Alonso. Red Bull liðið keppir í 20 mótum á næsta ári, en tímabilið Formúlu 1 ökumanna hefst í mars, en æfingar verða hjá keppnisliðum í febrúar.
Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira