Ferrari sektað um 12,2 miljónir fyrir að skaða ímynd Formúlu 1 25. júlí 2010 16:48 Fernando Alonso á Hockenheim í dag. Myhnd: Getty Images FIA sektaði í dag Ferari fyrir að brjóta reglur um liðsskipanir í Formúlu 1 og að setja svartan blett á íþróttina með ákvörðun sinni um að hleypa Fernando Alonso framúr Felipe Massa í keppninni í Hockenheim í dag. Þá verður málið tekið fyrir síðar af alheims akstursíþróttaráðinu og spurning hvort Ferrari fær frekari refsingu vegna atviksins. Ferrari var gert að greiða 100.000 dali í sekt eða liðlega 12.2 miljónis íslenskra króna. Dómarar mótsins ræddu við Stefano Domenicali, Massimo Rivola, Alonso og Massa eftir keppnina og úrskurðuðu að reglur hefðu verið brotnar um banni á liðsskipunum og enn frekar aðra reglu sem segir að menn verða að gæta sóma í hvívetna gagnvart íþróttinni. Dómarar töldu atferli Ferrari skaða ímynd Formúlu 1. Alonso taldi að hann og Massa hefðu gert sitt besta fyrir liðið sitt og að þeir væru fagmenn. Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
FIA sektaði í dag Ferari fyrir að brjóta reglur um liðsskipanir í Formúlu 1 og að setja svartan blett á íþróttina með ákvörðun sinni um að hleypa Fernando Alonso framúr Felipe Massa í keppninni í Hockenheim í dag. Þá verður málið tekið fyrir síðar af alheims akstursíþróttaráðinu og spurning hvort Ferrari fær frekari refsingu vegna atviksins. Ferrari var gert að greiða 100.000 dali í sekt eða liðlega 12.2 miljónis íslenskra króna. Dómarar mótsins ræddu við Stefano Domenicali, Massimo Rivola, Alonso og Massa eftir keppnina og úrskurðuðu að reglur hefðu verið brotnar um banni á liðsskipunum og enn frekar aðra reglu sem segir að menn verða að gæta sóma í hvívetna gagnvart íþróttinni. Dómarar töldu atferli Ferrari skaða ímynd Formúlu 1. Alonso taldi að hann og Massa hefðu gert sitt besta fyrir liðið sitt og að þeir væru fagmenn.
Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira