Meistarinn býst við erfiðri keppni 24. júní 2010 17:03 Jenson Button og Lewis Hamilton hefur gengið vel í síðustu mótum. Mynd: Getty Images Jenson Button, ríkjandi meistari í Formúlu 1 ekur McLaren bílnum í Valencia um helgina og segir að keppinautar liðs síns séu mættir með margar nýjungur sem gætu aukið samkeppnina. "Það eru þrjú lið með sérstakt útblásturskerfi á lofdreifinn og ef þau virka eins og von er, þá gætu þau verið mjög samkeppnisfær. Við erum ekki með neinar nýjungar, en mætum með slíkt á Silverstone eftir tvær vikur. Þetta gæti því orðið erfið keppni fyrir okkur", sagði Button í frétt á autosport.com. "Við verðum samt samkeppnisfærir, en það verða margir aðrir bílar líka og staðan er orðinn öðruvísi en við vorum að vona. Sjáum hvað gerist", sagði Button, en Lewis Hamilton og Button hafa unnið tvöfalt í tveimur síðustu mótum. "Við erum með góðan bíl og verðum að setja undir okkur hausinn og fókusera á nýta það sem við höfum í höndunum. Það verður miklu meiri samkeppni en í Montreal", sagði Button. Sýnt verður frá æfingum Formúlu 1 liða á föstudag kl. 19.30 á Stöð 2 Sport. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jenson Button, ríkjandi meistari í Formúlu 1 ekur McLaren bílnum í Valencia um helgina og segir að keppinautar liðs síns séu mættir með margar nýjungur sem gætu aukið samkeppnina. "Það eru þrjú lið með sérstakt útblásturskerfi á lofdreifinn og ef þau virka eins og von er, þá gætu þau verið mjög samkeppnisfær. Við erum ekki með neinar nýjungar, en mætum með slíkt á Silverstone eftir tvær vikur. Þetta gæti því orðið erfið keppni fyrir okkur", sagði Button í frétt á autosport.com. "Við verðum samt samkeppnisfærir, en það verða margir aðrir bílar líka og staðan er orðinn öðruvísi en við vorum að vona. Sjáum hvað gerist", sagði Button, en Lewis Hamilton og Button hafa unnið tvöfalt í tveimur síðustu mótum. "Við erum með góðan bíl og verðum að setja undir okkur hausinn og fókusera á nýta það sem við höfum í höndunum. Það verður miklu meiri samkeppni en í Montreal", sagði Button. Sýnt verður frá æfingum Formúlu 1 liða á föstudag kl. 19.30 á Stöð 2 Sport.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira