Meistarinn býst við erfiðri keppni 24. júní 2010 17:03 Jenson Button og Lewis Hamilton hefur gengið vel í síðustu mótum. Mynd: Getty Images Jenson Button, ríkjandi meistari í Formúlu 1 ekur McLaren bílnum í Valencia um helgina og segir að keppinautar liðs síns séu mættir með margar nýjungur sem gætu aukið samkeppnina. "Það eru þrjú lið með sérstakt útblásturskerfi á lofdreifinn og ef þau virka eins og von er, þá gætu þau verið mjög samkeppnisfær. Við erum ekki með neinar nýjungar, en mætum með slíkt á Silverstone eftir tvær vikur. Þetta gæti því orðið erfið keppni fyrir okkur", sagði Button í frétt á autosport.com. "Við verðum samt samkeppnisfærir, en það verða margir aðrir bílar líka og staðan er orðinn öðruvísi en við vorum að vona. Sjáum hvað gerist", sagði Button, en Lewis Hamilton og Button hafa unnið tvöfalt í tveimur síðustu mótum. "Við erum með góðan bíl og verðum að setja undir okkur hausinn og fókusera á nýta það sem við höfum í höndunum. Það verður miklu meiri samkeppni en í Montreal", sagði Button. Sýnt verður frá æfingum Formúlu 1 liða á föstudag kl. 19.30 á Stöð 2 Sport. Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Jenson Button, ríkjandi meistari í Formúlu 1 ekur McLaren bílnum í Valencia um helgina og segir að keppinautar liðs síns séu mættir með margar nýjungur sem gætu aukið samkeppnina. "Það eru þrjú lið með sérstakt útblásturskerfi á lofdreifinn og ef þau virka eins og von er, þá gætu þau verið mjög samkeppnisfær. Við erum ekki með neinar nýjungar, en mætum með slíkt á Silverstone eftir tvær vikur. Þetta gæti því orðið erfið keppni fyrir okkur", sagði Button í frétt á autosport.com. "Við verðum samt samkeppnisfærir, en það verða margir aðrir bílar líka og staðan er orðinn öðruvísi en við vorum að vona. Sjáum hvað gerist", sagði Button, en Lewis Hamilton og Button hafa unnið tvöfalt í tveimur síðustu mótum. "Við erum með góðan bíl og verðum að setja undir okkur hausinn og fókusera á nýta það sem við höfum í höndunum. Það verður miklu meiri samkeppni en í Montreal", sagði Button. Sýnt verður frá æfingum Formúlu 1 liða á föstudag kl. 19.30 á Stöð 2 Sport.
Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira