Massa: Ferrari ekki með forskot 1. mars 2010 09:29 Æfingarnar ganga ekki alltaf snuðrulaust hjá Formúlu 1 köppum, en Felipe Massa var sáttur við sitt í Barcelona. mynd: Getty Images Felipe Massa segir að Ferrari sé ekki í lykilstöðu eftir æfingar í vetur, en æfingum lauk í Barcelona í gær. "Ég er sáttur við æfingarnar í heild sinni, í Barcelona, Valencia og á Jerez brautinni. Það eru horfur á jafnri og spennandi vertíð. Við gerðum ekki ráð fyrir að vera í forystuhlutverki og vinna fyrsta mót ársins, en verðum með samkeppnisfæran bíl og traustan. Við mættum ekki til að verða meistarar æfinganna, heldur til að undirbúa bílinn fyrir tímabilið."", sagði Massa á vefsíðu Autosport um stöðu mála. Þá segist hann vinna vel með nýliða Ferrari, Fernando Alonso og hann hafi aldrei verið í vandræðum með liðsfélaga sína. "Hann er klár og veit hvað skiptir máli hjá liðinu og við erum báðir að vinna að sama markmiði", sagði Massa. Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Felipe Massa segir að Ferrari sé ekki í lykilstöðu eftir æfingar í vetur, en æfingum lauk í Barcelona í gær. "Ég er sáttur við æfingarnar í heild sinni, í Barcelona, Valencia og á Jerez brautinni. Það eru horfur á jafnri og spennandi vertíð. Við gerðum ekki ráð fyrir að vera í forystuhlutverki og vinna fyrsta mót ársins, en verðum með samkeppnisfæran bíl og traustan. Við mættum ekki til að verða meistarar æfinganna, heldur til að undirbúa bílinn fyrir tímabilið."", sagði Massa á vefsíðu Autosport um stöðu mála. Þá segist hann vinna vel með nýliða Ferrari, Fernando Alonso og hann hafi aldrei verið í vandræðum með liðsfélaga sína. "Hann er klár og veit hvað skiptir máli hjá liðinu og við erum báðir að vinna að sama markmiði", sagði Massa.
Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira