Schumacher stefnir á titil 2011 8. júlí 2010 17:45 Schumacher áritar, en honum hefur ekki gengið vel á árinu til þessa og bíll hans ekki virkað sem skyldi. Mynd: Getty Images Michael Schumacher hjá Mercedes hefur gengist við því að eiga ekki möguleika á titilinum í ár, eftir brösótt gengi í mótum ársins. Besti árangur hans er fjórða sæti. Hann hefur sett stefnuna á 2011 hvað titil varðar. Lewis Hamilton er með 97 stig í stigamóti ökumanna, en Schumacher 34. Það eru mörg stig eftir í pottinnum, en Schumacher telur samt titilinn úr myndinni. "Ég hugsa ekki lengur um titilinn, það er óraunhæft miðað við stigin sem ég er með. Núna þarf ég að læra sem mest fyrir næsta ár og það verður mín hvatning", sagði Schumacher í dag í frétt á autosport.com. "Ég hef upplifað ýmsar aðstlæður á ferlinum og hef ekki áhyggjur og þetta letur mig ekki. Ég keyri af sama kappi og áður", sagði Schumacher, en Mercedes bíllinn hefur ekki reynst eins vel útfærður og bílar helstu keppinauta hans. Schumacher keppir á Silverstone um helgina. Sýnt er frá æfingum kl. 19.30 á föstudag á Stöð 2 Sport, frá æfingum á laugardag kl. 08.55 og tímatökunni kl. 11.45, en kappaksturinn er á sunnudag kl. 11.30 í opinni dagskrá eins og tímatakan. Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher hjá Mercedes hefur gengist við því að eiga ekki möguleika á titilinum í ár, eftir brösótt gengi í mótum ársins. Besti árangur hans er fjórða sæti. Hann hefur sett stefnuna á 2011 hvað titil varðar. Lewis Hamilton er með 97 stig í stigamóti ökumanna, en Schumacher 34. Það eru mörg stig eftir í pottinnum, en Schumacher telur samt titilinn úr myndinni. "Ég hugsa ekki lengur um titilinn, það er óraunhæft miðað við stigin sem ég er með. Núna þarf ég að læra sem mest fyrir næsta ár og það verður mín hvatning", sagði Schumacher í dag í frétt á autosport.com. "Ég hef upplifað ýmsar aðstlæður á ferlinum og hef ekki áhyggjur og þetta letur mig ekki. Ég keyri af sama kappi og áður", sagði Schumacher, en Mercedes bíllinn hefur ekki reynst eins vel útfærður og bílar helstu keppinauta hans. Schumacher keppir á Silverstone um helgina. Sýnt er frá æfingum kl. 19.30 á föstudag á Stöð 2 Sport, frá æfingum á laugardag kl. 08.55 og tímatökunni kl. 11.45, en kappaksturinn er á sunnudag kl. 11.30 í opinni dagskrá eins og tímatakan.
Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira