Hamilton: Nýi bíllinn mun betri 3. febrúar 2010 11:20 Hamilton ræðir við blaðamenn á brautinni í Valencia. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að mikill munur sé á milli 2009 og 2010 bílsins, sem hann ók í gær í fyrsa skipti, en Formúlu 1 lið eru við æfingar á Valencia brautinni á Spáni þessa dagana. "Það er dagur á nótt á milli bílanna á þessari á æfingu og þeirri fyrstu í fyrra", sagði Hamilton við blaðamenn eftir æfingarnar í gær. "Tilfinning mín er jákvæð og ég hef fylgst vel með þróun bílsins og það var spennandi að setjast um borð í bílinn. Ég var brosandi þegar ég steig upp úr bílnum, þó það séu atriði sem má. Ferrari bíllinn virðist mjög fljótur og BMW Sauber bíllinn líka. Reyndar vitum við ekki bensínmagn um borð í bílunum, en við erum sáttir við okkar hlut. Það er of snemmt að fara spá í möguleika okkar hvað keppni varðar, en við eigum eftir að bæta bílinn", sagði Hamilton sem var þrðiji á æfingunni í gær og kvaðst sáttur við stöðuna. Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að mikill munur sé á milli 2009 og 2010 bílsins, sem hann ók í gær í fyrsa skipti, en Formúlu 1 lið eru við æfingar á Valencia brautinni á Spáni þessa dagana. "Það er dagur á nótt á milli bílanna á þessari á æfingu og þeirri fyrstu í fyrra", sagði Hamilton við blaðamenn eftir æfingarnar í gær. "Tilfinning mín er jákvæð og ég hef fylgst vel með þróun bílsins og það var spennandi að setjast um borð í bílinn. Ég var brosandi þegar ég steig upp úr bílnum, þó það séu atriði sem má. Ferrari bíllinn virðist mjög fljótur og BMW Sauber bíllinn líka. Reyndar vitum við ekki bensínmagn um borð í bílunum, en við erum sáttir við okkar hlut. Það er of snemmt að fara spá í möguleika okkar hvað keppni varðar, en við eigum eftir að bæta bílinn", sagði Hamilton sem var þrðiji á æfingunni í gær og kvaðst sáttur við stöðuna.
Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira