Kubica fjórði í frönsku rallmóti 29. nóvember 2010 14:10 Robert Kubica, Formúlu 1 ökumaður Renault. Mynd: Getty Images/Andrew Hone Pólski Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica, sem ekur með Renault náði fjórða sæti í rallmóti í Frakklandi á sunnudaginn. Hann keppti á Renault Clio S16. Aðstoðarökumaður Kubica var Jakub Gerber. Kubica hefur áður sprett úr sporti í rallakstri á þessu ári samkvæmt frétt á autosport.com, en fyrrum Formúlu 1 ökumaðurinn Kimi Raikkönen hefur einnig verið í rallmótum ár árinu. Raikkönen er að skoða sín mál fyrir næsta ár og ljóst að hann keppir ekki í Formúlu 1 2011. Raikkönen hefur ekið á Citroen bíl, en Sebastian Loeb varð einmitt heimsmeistara á Citroen í ár, en hann hefur orðið meistari sjö ár í röð. Kubica keppti í móti íi Frakklandi sem kallast Rallye Du Var og fer fram á malbikuðum keppnisleiðum. Hann varð þremur á hálfri mínútu á eftir sigurvegaranum Cedric Roberts á Peugoet 307, Bryan Bouffer á Peugeot 207 og Stephaen Sarrazin á samskonar bíl voru í öðru og þriðja sæti. Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Pólski Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica, sem ekur með Renault náði fjórða sæti í rallmóti í Frakklandi á sunnudaginn. Hann keppti á Renault Clio S16. Aðstoðarökumaður Kubica var Jakub Gerber. Kubica hefur áður sprett úr sporti í rallakstri á þessu ári samkvæmt frétt á autosport.com, en fyrrum Formúlu 1 ökumaðurinn Kimi Raikkönen hefur einnig verið í rallmótum ár árinu. Raikkönen er að skoða sín mál fyrir næsta ár og ljóst að hann keppir ekki í Formúlu 1 2011. Raikkönen hefur ekið á Citroen bíl, en Sebastian Loeb varð einmitt heimsmeistara á Citroen í ár, en hann hefur orðið meistari sjö ár í röð. Kubica keppti í móti íi Frakklandi sem kallast Rallye Du Var og fer fram á malbikuðum keppnisleiðum. Hann varð þremur á hálfri mínútu á eftir sigurvegaranum Cedric Roberts á Peugoet 307, Bryan Bouffer á Peugeot 207 og Stephaen Sarrazin á samskonar bíl voru í öðru og þriðja sæti.
Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira