Renault færist nær toppslagnum 21. júní 2010 14:56 Robert Kubica á Renault hefur átt góða spretti í mótum ársins á Renault. Mynd: Getty Images Pólverjinn Robert Kubica telur að Renault liðið hafi tekið miklum framförum frá fyrsta mótinu í Formúlu 1, en átta mótið er lokið. Hann telur Renault liggja mærri toppslagnum og bílar liðsins verða með ýmsar nýjungar í mótinu í Valencia um næstu helgi. "Bilið í toppslaginn er ekki svo stórt, en við eigum samt langt í land og því marki náum við aðeins með eljusemi", sagði Kubica i frétt á autosport.com í dag. "Við verðum með nýja hluti í bílnum þess helgina og vonum að það verði skref uppávið. En það mæta öll lið með nýjungar, þannig að árangurinn markast af því hvað aðrir hafa fram að færa líka. Þá sjáum við hvar við stöndum gagnvart Mercedes", sagði Kubica. Alain Permane, einn af yfirmönnum liðsins telur framfarir Renault hafi verið miklar á árinu. "Við höfum séð magnaða framþróun bílsins í ár. Ef við tökum mið af besta tíma í tímatökum á milli móta, þá höfum við stöðugt verið að bæta okkur. Við höfum vaxið hraðar en sumir keppinauta okkar og með hlutum sem við mætum með um helgina ætti það að halda áfram", sagði Permane. Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Pólverjinn Robert Kubica telur að Renault liðið hafi tekið miklum framförum frá fyrsta mótinu í Formúlu 1, en átta mótið er lokið. Hann telur Renault liggja mærri toppslagnum og bílar liðsins verða með ýmsar nýjungar í mótinu í Valencia um næstu helgi. "Bilið í toppslaginn er ekki svo stórt, en við eigum samt langt í land og því marki náum við aðeins með eljusemi", sagði Kubica i frétt á autosport.com í dag. "Við verðum með nýja hluti í bílnum þess helgina og vonum að það verði skref uppávið. En það mæta öll lið með nýjungar, þannig að árangurinn markast af því hvað aðrir hafa fram að færa líka. Þá sjáum við hvar við stöndum gagnvart Mercedes", sagði Kubica. Alain Permane, einn af yfirmönnum liðsins telur framfarir Renault hafi verið miklar á árinu. "Við höfum séð magnaða framþróun bílsins í ár. Ef við tökum mið af besta tíma í tímatökum á milli móta, þá höfum við stöðugt verið að bæta okkur. Við höfum vaxið hraðar en sumir keppinauta okkar og með hlutum sem við mætum með um helgina ætti það að halda áfram", sagði Permane.
Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira