Lengsta Formúlu 1 tímabil sögunnar 2011 8. september 2010 13:46 Áhorfendur munu hafa af nógu að taka á næsta ári, þar sem 20 mót verða á dagskrá í Formúlu 1. Mynd: Getty Images FIA samþykkti í dag 20 móta dagskrá í Formúlu 1 á næsta ári samkvæmt frétt á autosport.com. Hefst tímabilið í Bahrain 13. mars, en lýkur 27. nóvember í Brasilíu. Eitt nýtt mótssvæði verður tekið í notkun í Indlandi, en FIA á enn eftir að skoða og samþykkja brautina sem er í smíðum. Níu mót verða í Evrópu og ný braut sem verður tekin í notkun í ár í Suður Kóreu verður aftur notuð 2011. Aðeins vika verður á milli mótanna í Malasíu og Kína, Spáni og Mónakó, Þýskalandi og Ungverjalandi, Japan og Kóreu. Mótaskráin 2011 13/03 Bahrain 27/03 Ástralía 10/04 Malasía 17/04 Kína 08/05 Tyrkland 22/05 Spánn 29/05 Mónakó 12/06 Kanada 26/06 Evrópa 10/07 Bretland 24/07 Þýskaland 31/07 Ungverjaland 28/08 Belgía 11/09 Ítalía 25/09 Singapúr 09/10 Japan 16/10 Kórea 30/10 Indland (x) 13/11 Abu Dhabi 27/11 Brazil (x) Háð því að braut verði samþykkt lögleg af FIA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
FIA samþykkti í dag 20 móta dagskrá í Formúlu 1 á næsta ári samkvæmt frétt á autosport.com. Hefst tímabilið í Bahrain 13. mars, en lýkur 27. nóvember í Brasilíu. Eitt nýtt mótssvæði verður tekið í notkun í Indlandi, en FIA á enn eftir að skoða og samþykkja brautina sem er í smíðum. Níu mót verða í Evrópu og ný braut sem verður tekin í notkun í ár í Suður Kóreu verður aftur notuð 2011. Aðeins vika verður á milli mótanna í Malasíu og Kína, Spáni og Mónakó, Þýskalandi og Ungverjalandi, Japan og Kóreu. Mótaskráin 2011 13/03 Bahrain 27/03 Ástralía 10/04 Malasía 17/04 Kína 08/05 Tyrkland 22/05 Spánn 29/05 Mónakó 12/06 Kanada 26/06 Evrópa 10/07 Bretland 24/07 Þýskaland 31/07 Ungverjaland 28/08 Belgía 11/09 Ítalía 25/09 Singapúr 09/10 Japan 16/10 Kórea 30/10 Indland (x) 13/11 Abu Dhabi 27/11 Brazil (x) Háð því að braut verði samþykkt lögleg af FIA
Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira