Webber fljótastur á lokaæfingunni 17. apríl 2010 04:29 Ástralinn Mark Webber var sneggstur í nótt. Mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber var fljótastur á lokaæfingu keppnisliðia á Sjanghæ brautinni í Kína í nótt á Red Bull bíl, en bestu tímarnir náðust á lokaspretti æfingarinnar. Æfingin var sú síðasta fyrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 05.45. Hamilton hafðði verið með besta tíma fram að því á McLaren, en náði á endnanum næst besta tíma á undan Sebastian Vettel, sem vann mótið í Kína í fyrra. Jenson Button varð fjórði á McLaren. 1. Webber Red Bull-Renault 1:35.323 16 2. Hamilton McLaren-Mercedes 1:35.564 + 0.241 12 3. Vettel Red Bull-Renault 1:35.691 + 0.368 14 4. Button McLaren-Mercedes 1:35.747 + 0.424 14 5. Alonso Ferrari 1:35.857 + 0.534 13 6. Rosberg Mercedes 1:35.913 + 0.590 12 7. Schumacher Mercedes 1:36.262 + 0.939 10 8. Kubica Renault 1:36.343 + 1.020 16 9. Massa Ferrari 1:36.416 + 1.093 11 10. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:36.634 + 1.311 16 11. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.879 + 1.556 17 12. Liuzzi Force India-Mercedes 1:37.031 + 1.708 16 13. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:37.192 + 1.869 18 14. Sutil Force India-Mercedes 1:37.240 + 1.917 18 15. Petrov Renault 1:37.339 + 2.016 13 16. Barrichello Williams-Cosworth 1:37.585 + 2.262 13 17. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:37.664 + 2.341 19 18. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:37.784 + 2.461 14 19. Glock Virgin-Cosworth 1:39.579 + 4.256 15 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:39.616 + 4.293 17 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:39.749 + 4.426 13 22. Trulli Lotus-Cosworth 1:39.776 + 4.453 16 23. Senna HRT-Cosworth 1:40.316 + 4.993 19 24. Chandhok HRT-Cosworth 1:41.141 + 5.818 18 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ástralinn Mark Webber var fljótastur á lokaæfingu keppnisliðia á Sjanghæ brautinni í Kína í nótt á Red Bull bíl, en bestu tímarnir náðust á lokaspretti æfingarinnar. Æfingin var sú síðasta fyrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 05.45. Hamilton hafðði verið með besta tíma fram að því á McLaren, en náði á endnanum næst besta tíma á undan Sebastian Vettel, sem vann mótið í Kína í fyrra. Jenson Button varð fjórði á McLaren. 1. Webber Red Bull-Renault 1:35.323 16 2. Hamilton McLaren-Mercedes 1:35.564 + 0.241 12 3. Vettel Red Bull-Renault 1:35.691 + 0.368 14 4. Button McLaren-Mercedes 1:35.747 + 0.424 14 5. Alonso Ferrari 1:35.857 + 0.534 13 6. Rosberg Mercedes 1:35.913 + 0.590 12 7. Schumacher Mercedes 1:36.262 + 0.939 10 8. Kubica Renault 1:36.343 + 1.020 16 9. Massa Ferrari 1:36.416 + 1.093 11 10. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:36.634 + 1.311 16 11. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.879 + 1.556 17 12. Liuzzi Force India-Mercedes 1:37.031 + 1.708 16 13. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:37.192 + 1.869 18 14. Sutil Force India-Mercedes 1:37.240 + 1.917 18 15. Petrov Renault 1:37.339 + 2.016 13 16. Barrichello Williams-Cosworth 1:37.585 + 2.262 13 17. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:37.664 + 2.341 19 18. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:37.784 + 2.461 14 19. Glock Virgin-Cosworth 1:39.579 + 4.256 15 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:39.616 + 4.293 17 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:39.749 + 4.426 13 22. Trulli Lotus-Cosworth 1:39.776 + 4.453 16 23. Senna HRT-Cosworth 1:40.316 + 4.993 19 24. Chandhok HRT-Cosworth 1:41.141 + 5.818 18
Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira