Maldonado frá Venúsúela ráðinn sem ökumaður Williams 1. desember 2010 15:33 Pastor MalDonado með starfsmanni Williams á æfingu í Abu Dhabi. Mynd: Getty Images/Andrew Hone Pastor Maldonado frá Venúsúela var í dag staðfestur sem ökumaður Williams Cosworth á næsta ári við hliðina á Rubens Barrichello frá Brasilíu. Maldonado sem er 25 ára varð meistari í GP2 mótaröðinni á þessu ári og prófaði Williams bíl á æfingu í Abu Dhabi á dögunum, eftir lokamótið í Formúlu 1. "Ég tók fyrst eftir Maldonado í Mónakó árið 2007, þegar hann ók listavel. Síðan þá hefur hann minnt á sig með hæfileikum og sigrum, sérstaklega í GP mótaröðinni í ár. Hann vann m.a. sex mót í röð. Okkur hlakkar til að þroska hæfileika hans í vetur og hlakkar til samvinnunnar á næsta ári", sagði Frank Williams um það að Maldonado hefur verið ráðinn. Williams sendi frá sér fréttatilkynningu um málið í dag. "Það eru mér forréttindi að Williams hefur ráðið mig sem keppnisökumanna og góðir endir á mögnuðu ári hjá mér", sagði Maldonado. "Ég prófaði bíl liðsins í Abu Dhabi, en ég get ekki beðið að hefja störf, til að mæta vel undirbúinn á næsta ári. Þá verður ökumaður frá Venúsúela í fyrsta skipti í nærri 30 ár í Formúlu 1. Ég mun því leita eftir hagstæðum úrslitum fyrir þann stuðning sem land mitt hefur fært mér til að komast í þessa stöðu", sagði Maldonado. Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Pastor Maldonado frá Venúsúela var í dag staðfestur sem ökumaður Williams Cosworth á næsta ári við hliðina á Rubens Barrichello frá Brasilíu. Maldonado sem er 25 ára varð meistari í GP2 mótaröðinni á þessu ári og prófaði Williams bíl á æfingu í Abu Dhabi á dögunum, eftir lokamótið í Formúlu 1. "Ég tók fyrst eftir Maldonado í Mónakó árið 2007, þegar hann ók listavel. Síðan þá hefur hann minnt á sig með hæfileikum og sigrum, sérstaklega í GP mótaröðinni í ár. Hann vann m.a. sex mót í röð. Okkur hlakkar til að þroska hæfileika hans í vetur og hlakkar til samvinnunnar á næsta ári", sagði Frank Williams um það að Maldonado hefur verið ráðinn. Williams sendi frá sér fréttatilkynningu um málið í dag. "Það eru mér forréttindi að Williams hefur ráðið mig sem keppnisökumanna og góðir endir á mögnuðu ári hjá mér", sagði Maldonado. "Ég prófaði bíl liðsins í Abu Dhabi, en ég get ekki beðið að hefja störf, til að mæta vel undirbúinn á næsta ári. Þá verður ökumaður frá Venúsúela í fyrsta skipti í nærri 30 ár í Formúlu 1. Ég mun því leita eftir hagstæðum úrslitum fyrir þann stuðning sem land mitt hefur fært mér til að komast í þessa stöðu", sagði Maldonado.
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira