Hamilton stefnir á tvo titla 30. maí 2010 20:26 Lewis Hamilton og Nicole Scherzinger fögnuðu sigriinum í Tyrklandi í dag. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton hjá McLaren vann óvæntan sigur í dag, eftir afhroð Red Bull liðsins, en ökumennirnir Mark Webber og Sebastian Vettel óku hver á annan þegar þeir voru í fyrsta og öðru sæti. "Við börðumst af kappi við Red Bull og það var mjótt á munum. Við munum gera okkar til að vinna báða meistaratitlanna", sagði Hamilton eftir keppnina samkvæmt frétt á autosport.com. "Við höfum verið að elta Red Bull og það er mikið afrek að ná að keppa við þá. Liðin höfðu ólíkan styrkleika á þessari braut og við vissum ekki hvernig það myndi þróast. Við pressuðum þá og það er frábært að vinna tvöfalt." Hann sagði að gaman hefði verið að sjá slag Vettel og Webber sem endaði með ósköpum. "Þetta var eins og að horfa á þrívíddarmynd. Frábært og ég var í besta sætinu! Sebastian keyrir af öryggi, en hann komst innfyrir Mark, sem hélt línunni og gaf ekkert pláss. Það var engin ástæða fyrir Sebastian að beygja til hægri og þetta var óheppilegt fyrir þá, en heppilegt fyrir okkur", sagði Hamilton. Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton hjá McLaren vann óvæntan sigur í dag, eftir afhroð Red Bull liðsins, en ökumennirnir Mark Webber og Sebastian Vettel óku hver á annan þegar þeir voru í fyrsta og öðru sæti. "Við börðumst af kappi við Red Bull og það var mjótt á munum. Við munum gera okkar til að vinna báða meistaratitlanna", sagði Hamilton eftir keppnina samkvæmt frétt á autosport.com. "Við höfum verið að elta Red Bull og það er mikið afrek að ná að keppa við þá. Liðin höfðu ólíkan styrkleika á þessari braut og við vissum ekki hvernig það myndi þróast. Við pressuðum þá og það er frábært að vinna tvöfalt." Hann sagði að gaman hefði verið að sjá slag Vettel og Webber sem endaði með ósköpum. "Þetta var eins og að horfa á þrívíddarmynd. Frábært og ég var í besta sætinu! Sebastian keyrir af öryggi, en hann komst innfyrir Mark, sem hélt línunni og gaf ekkert pláss. Það var engin ástæða fyrir Sebastian að beygja til hægri og þetta var óheppilegt fyrir þá, en heppilegt fyrir okkur", sagði Hamilton.
Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira