Hamilton ætlar sér fleiri sigra 4. júní 2010 15:37 Lewis Hamilton fagnar sigrinum í Tyrklandi með Nicole Scherzinger, Jensob Button og liðsmönnum McLaren. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren vann sinn fyrsta sigur um síðustu helgi og um aðra helgi keppir hann í Montreal í Kanada. Ekki hefur verið keppt þar síðan 2007, en þá vann einmitt Hamilton. "Það var afrek að vinna loks sigur á árinu. Ég er búinn að vinna hörðum höndum að þessu marki í ár og það var sannkölluð blessun að það tókst. Það var góð tilfinning. Mér fannst ég öflugur alla mótshelgina vissi að ég gat sótt að Red Bull", sagði Hamilton á vefsíðu sinni samkvæmt frétt á autosport.com. Hamilton kvaðst mjög þakklátur liðinu og segir að McLaren hafi unnið gott verk alla mótshelgina, bæði innan og utan brautar. "Það eru nærri 10 mót síðan ég vann síðast, en það er allt í lagi. Flestir ökumenn yrðu ánægðir engu að síður. Hjá sumum líða 20, 50 eða 100 mót milli sigra. Ég er þakklátur fyrir mína stöðu. Ég er sannfærður um að við náum fleiri sigrum með sama hugarfari." "Við förum til Kanada fullir ákefðar og ég finn stígandann í liðinu. Ég fann það sama árið 2008 og veit að við getum náð góðum árangri saman á næstu sex mánuðum", sagði Hamilton. Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren vann sinn fyrsta sigur um síðustu helgi og um aðra helgi keppir hann í Montreal í Kanada. Ekki hefur verið keppt þar síðan 2007, en þá vann einmitt Hamilton. "Það var afrek að vinna loks sigur á árinu. Ég er búinn að vinna hörðum höndum að þessu marki í ár og það var sannkölluð blessun að það tókst. Það var góð tilfinning. Mér fannst ég öflugur alla mótshelgina vissi að ég gat sótt að Red Bull", sagði Hamilton á vefsíðu sinni samkvæmt frétt á autosport.com. Hamilton kvaðst mjög þakklátur liðinu og segir að McLaren hafi unnið gott verk alla mótshelgina, bæði innan og utan brautar. "Það eru nærri 10 mót síðan ég vann síðast, en það er allt í lagi. Flestir ökumenn yrðu ánægðir engu að síður. Hjá sumum líða 20, 50 eða 100 mót milli sigra. Ég er þakklátur fyrir mína stöðu. Ég er sannfærður um að við náum fleiri sigrum með sama hugarfari." "Við förum til Kanada fullir ákefðar og ég finn stígandann í liðinu. Ég fann það sama árið 2008 og veit að við getum náð góðum árangri saman á næstu sex mánuðum", sagði Hamilton.
Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira