Renault vill viðræður við Raikkönen 28. september 2010 10:26 Kimi Raikkönen hefur keppt í rallakstri á þessu ári á Citroen. Mynd: Getty Images Eric Boullier, yfirmaður Renault liðsins í Formúlu 1 vill hitta Kimi Raikkönen að máli til að kanna hve áhugasamur hann er um endurkomu í kappakstur. Raikkönen var sagt upp hjá Ferrari, til að liðið kæmi Fernando Alonso að, þegar eitt ár var eftir af samningi hans. Hann hefur keppt í rallakstri á þessu ári á Citroen. "Við færumst nær því að taka ákvörðun, en við viljum kanna alla möguleika. Kimi er einn af möguleikum okkar, en við höfum afskrifað suma aðra. Ég hef margsinnis sagt að ég vilji hitta hann áður en nokkuð er ákveðið. Ég vil heyra hver óskastaða hans er.", sagði Bouillier í viðtali við Autosport tímaritið breska. Rússinn Vitaly Petrov hefur ekið á móti Robert Kubica, en sæti hans er á næsta ári er í hættu, þar sem hann hefur ekki náð að standa undir væntingum Renault enn sem komið er. "Það eru svekkjandi að heldur áfram að gera mistök. Hann er undir pressu að standa sig og náði þrettánda sæti á ráslínu eftir óhapp, sem var óvenjuleg staða... Hann var ekki fljótur á föstudagsæfingum en keyrði vel á laugardag." "Robert er að keppa um fimmta sæti í mótum og ef Petrov getur náð sjöunda eða áttunda, þá er þetta í lagi. Ungur ökumaður þarf tíma til að læra, en ef hann hefur þegar sýnt allt sitt besta, þá er það önnur saga", sagði Bouillier. Petrov hefur fjögur mót til að sanna sig, en allt bendir til að Renault ræði við Raikkönen í millitíðinni. Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Eric Boullier, yfirmaður Renault liðsins í Formúlu 1 vill hitta Kimi Raikkönen að máli til að kanna hve áhugasamur hann er um endurkomu í kappakstur. Raikkönen var sagt upp hjá Ferrari, til að liðið kæmi Fernando Alonso að, þegar eitt ár var eftir af samningi hans. Hann hefur keppt í rallakstri á þessu ári á Citroen. "Við færumst nær því að taka ákvörðun, en við viljum kanna alla möguleika. Kimi er einn af möguleikum okkar, en við höfum afskrifað suma aðra. Ég hef margsinnis sagt að ég vilji hitta hann áður en nokkuð er ákveðið. Ég vil heyra hver óskastaða hans er.", sagði Bouillier í viðtali við Autosport tímaritið breska. Rússinn Vitaly Petrov hefur ekið á móti Robert Kubica, en sæti hans er á næsta ári er í hættu, þar sem hann hefur ekki náð að standa undir væntingum Renault enn sem komið er. "Það eru svekkjandi að heldur áfram að gera mistök. Hann er undir pressu að standa sig og náði þrettánda sæti á ráslínu eftir óhapp, sem var óvenjuleg staða... Hann var ekki fljótur á föstudagsæfingum en keyrði vel á laugardag." "Robert er að keppa um fimmta sæti í mótum og ef Petrov getur náð sjöunda eða áttunda, þá er þetta í lagi. Ungur ökumaður þarf tíma til að læra, en ef hann hefur þegar sýnt allt sitt besta, þá er það önnur saga", sagði Bouillier. Petrov hefur fjögur mót til að sanna sig, en allt bendir til að Renault ræði við Raikkönen í millitíðinni.
Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira