Breyttar tímasetningar á beinum útsendingum á kappakstursmóti meistaranna 25. nóvember 2010 16:17 Sebastian Vettel keppti í fyrra í kappakstursmóti ökumanna, Race of Champions. Mynd: Getty Images/Le Hin Breyttar tímasetningar verða á beinum útsendingum frá kappakstursmóti meistaranna á Stöð 2 Sport um helgina, þegar sýnt verður beint frá Dusseldorf í Þýskalandi. Útsendingar hefjast liðlega klukkustundu áður en kynnt hafði verið. Á laugardag keppa 16 ökumenn í keppni á milli þjóða, sem kallast Nations Cup og hefst bein útsending kl. 17.45, en, en á sunnudag hefst útsending kl. 11.45 og þá keppa sömu 16 ökumenn í einstaklingskeppni, eða Race of Champions. Meðal keppenda er Sebastian Vettel, nýbakaður heimsmeistari í Formúlu 1. Þátttakendur í kappakstursmóti meistaranna • Sebastian VETTEL, meistari í Formúlu 1 • Michael SCHUMACHER, sjöfaldur Formúlu 1 meistari • Alain PROST, Fjórfaldur Formúlu 1 meistari • Sébastien LOEB, sjöfaldur heimsmeistari í rallakstri • Mick DOOHAN, fjórfaldur mótorhjólameistari (500 cc) • Tanner FOUST, meistari í X-Games í rallakstri 2010 • Heikki KOVALAINEN, ökumaður Lotus í Formúlu 1 • Tom KRISTENSEN, áttfaldur sigurvegari í Le Mans • Andy PRIAULX, þrefaldur meistari í sportbílakappakstri • Jason PLATO, Tvöfaldur meistari í BTTC (British Touring Car) • Alvaro PARENTE, Sigurvegari í ROC Suður Evrópu 2010 • Filipe ALBUQUERQUE, Sigurvegari í ROC Suður Evrópu 2010 • Jeroen BLEEKEMOLEN, Tvöfaldur sigurvegari Porsche Supercup • Bertrand BAGUETTE, meistari 2009 í World Series by Renault • Carl EDWARDS, meistari 2007 í NASCAR Nationwide Series • Travis PASTRANA, ellefufaldur gullverðlaunahafi í X-Games Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira
Breyttar tímasetningar verða á beinum útsendingum frá kappakstursmóti meistaranna á Stöð 2 Sport um helgina, þegar sýnt verður beint frá Dusseldorf í Þýskalandi. Útsendingar hefjast liðlega klukkustundu áður en kynnt hafði verið. Á laugardag keppa 16 ökumenn í keppni á milli þjóða, sem kallast Nations Cup og hefst bein útsending kl. 17.45, en, en á sunnudag hefst útsending kl. 11.45 og þá keppa sömu 16 ökumenn í einstaklingskeppni, eða Race of Champions. Meðal keppenda er Sebastian Vettel, nýbakaður heimsmeistari í Formúlu 1. Þátttakendur í kappakstursmóti meistaranna • Sebastian VETTEL, meistari í Formúlu 1 • Michael SCHUMACHER, sjöfaldur Formúlu 1 meistari • Alain PROST, Fjórfaldur Formúlu 1 meistari • Sébastien LOEB, sjöfaldur heimsmeistari í rallakstri • Mick DOOHAN, fjórfaldur mótorhjólameistari (500 cc) • Tanner FOUST, meistari í X-Games í rallakstri 2010 • Heikki KOVALAINEN, ökumaður Lotus í Formúlu 1 • Tom KRISTENSEN, áttfaldur sigurvegari í Le Mans • Andy PRIAULX, þrefaldur meistari í sportbílakappakstri • Jason PLATO, Tvöfaldur meistari í BTTC (British Touring Car) • Alvaro PARENTE, Sigurvegari í ROC Suður Evrópu 2010 • Filipe ALBUQUERQUE, Sigurvegari í ROC Suður Evrópu 2010 • Jeroen BLEEKEMOLEN, Tvöfaldur sigurvegari Porsche Supercup • Bertrand BAGUETTE, meistari 2009 í World Series by Renault • Carl EDWARDS, meistari 2007 í NASCAR Nationwide Series • Travis PASTRANA, ellefufaldur gullverðlaunahafi í X-Games
Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira