Vukasin Brajic, söngvarinn sem flytur framlag Bosniu Herzegovinu, Thunder and lightning, í úrslitakeppni Eurovision, var afslappaður þegar við hittum hann í Osló í dag.
Vukasin sendir Íslendingum kveðju í myndskeiðinu.
Framlag Bosníu Herzegovinu má sjá hér.