Perez: Einn besti dagur lífs míns 28. febrúar 2011 14:39 Sergío Perez frá Mexíkó áritar fyrir landa sína. Mynd: SauberF1/MEXSPORT Sergio Perez frá Mexíkó spretti úr spori á Sauber Formúlu 1 bíl á laugardaginn í heimabæ sínum Guadalajara. Perez er nýliði í Formúlu 1 og er talið að milli 150.000-200.000 manns hafi fylgst með kappanum í heimabænum. "Þetta er einn besti dagur lífs míns", sagði Perez í fréttatilkynningu frá Sauber, "Þetta var frábær upplifun. Ég hef aldrei upplifað nokkuð þessu líkt og með svona mikinn fjölda að hvetja mig. Ég er stoltur af því að vera frá Mexikó og að fá allan þennan stuðning. Þetta er mikil hvatning fyrir komandi tímabil." Perez er 21 árs gamall og ók margsinnsins fram og tilbaka á 1.5 km löngu afmörkuðu svæði á götum Guadalajara, sem hafði verið lokað vegna viðburðarins. Perez er fyrsti Formúlu 1 ökumaðurinn frá Mexíkó, sem mætir til leiks í meira en 30 ár. Liðsfélagi Perez hjá Sauber í formi ökumanns er Japaninn Kamui Kobayashi, en Peter Sauber eigandi liðsins hefur verið naskur að uppgötva og þroska unga ökumenn gegnum tíðina. Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sergio Perez frá Mexíkó spretti úr spori á Sauber Formúlu 1 bíl á laugardaginn í heimabæ sínum Guadalajara. Perez er nýliði í Formúlu 1 og er talið að milli 150.000-200.000 manns hafi fylgst með kappanum í heimabænum. "Þetta er einn besti dagur lífs míns", sagði Perez í fréttatilkynningu frá Sauber, "Þetta var frábær upplifun. Ég hef aldrei upplifað nokkuð þessu líkt og með svona mikinn fjölda að hvetja mig. Ég er stoltur af því að vera frá Mexikó og að fá allan þennan stuðning. Þetta er mikil hvatning fyrir komandi tímabil." Perez er 21 árs gamall og ók margsinnsins fram og tilbaka á 1.5 km löngu afmörkuðu svæði á götum Guadalajara, sem hafði verið lokað vegna viðburðarins. Perez er fyrsti Formúlu 1 ökumaðurinn frá Mexíkó, sem mætir til leiks í meira en 30 ár. Liðsfélagi Perez hjá Sauber í formi ökumanns er Japaninn Kamui Kobayashi, en Peter Sauber eigandi liðsins hefur verið naskur að uppgötva og þroska unga ökumenn gegnum tíðina.
Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira