Vikulöng trailer-keppni milli Audda og Sveppa á Vísi Tinni Sveinsson skrifar 18. mars 2011 21:38 Hemmi Gunn, Ólafur Darri, Björn Hlynur og þetta stífa lík eru meðal fjölmargra gestaleikara í sýnishornunum. Félagarnir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson voru með metnaðarfullan þátt af Audda & Sveppa á Stöð 2 í kvöld þar sem þemað var kvikmyndir. Hápunktar þáttarins voru án efa frumsýning tveggja sýnishorna úr ímynduðum kvikmyndum. Sveppi gerði sýnishorn úr margslungnum sálfræðitrylli, Chroma Key, og Auddi bauð upp á harðsoðinn spennutrylli, Leynilögga. Þar með byrjaði vikulöng keppni milli þeirra félaga en þeir leggja það í hendur lesenda Vísis að velja hvort sýnishornið er betra. Lesendur eru hvattir til að horfa á bæði sýnishornin á og kjósa síðan hvort er betra. Báðir fengu þeir til sín fjöldann allan af fagfólki og voru ótrúlega margir til í að gefa til vinnu sína fyrir þessa skemmtilegu keppni. Bragi Þór Hinriksson leikstýrir trailer Sveppa. Hannes Þór Halldórsson leikstýrir trailer Audda og Kristján Sturla Bjarnason samdi tónlistina. Kíkið á þessi mögnuðu verk strákanna og kjósið svo. Hér eru hlekkir á sýnishornin og kosninguna: Chroma Key með Sveppa Klippa: Trailer-keppni Audda & Sveppa: Chroma Key Leynilögga með Audda Klippa: Trailer-keppni Audda & Sveppa: Leynilögga Hvort sýnishornið var betra? Kjóstu hér! Þröstur Leó er ógnandi í kirkjugarði, Nína Dögg buguð eiginkona og Hjalti Úrsus fær að kenna á því. Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Félagarnir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson voru með metnaðarfullan þátt af Audda & Sveppa á Stöð 2 í kvöld þar sem þemað var kvikmyndir. Hápunktar þáttarins voru án efa frumsýning tveggja sýnishorna úr ímynduðum kvikmyndum. Sveppi gerði sýnishorn úr margslungnum sálfræðitrylli, Chroma Key, og Auddi bauð upp á harðsoðinn spennutrylli, Leynilögga. Þar með byrjaði vikulöng keppni milli þeirra félaga en þeir leggja það í hendur lesenda Vísis að velja hvort sýnishornið er betra. Lesendur eru hvattir til að horfa á bæði sýnishornin á og kjósa síðan hvort er betra. Báðir fengu þeir til sín fjöldann allan af fagfólki og voru ótrúlega margir til í að gefa til vinnu sína fyrir þessa skemmtilegu keppni. Bragi Þór Hinriksson leikstýrir trailer Sveppa. Hannes Þór Halldórsson leikstýrir trailer Audda og Kristján Sturla Bjarnason samdi tónlistina. Kíkið á þessi mögnuðu verk strákanna og kjósið svo. Hér eru hlekkir á sýnishornin og kosninguna: Chroma Key með Sveppa Klippa: Trailer-keppni Audda & Sveppa: Chroma Key Leynilögga með Audda Klippa: Trailer-keppni Audda & Sveppa: Leynilögga Hvort sýnishornið var betra? Kjóstu hér! Þröstur Leó er ógnandi í kirkjugarði, Nína Dögg buguð eiginkona og Hjalti Úrsus fær að kenna á því.
Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira