Staðan vænleg hjá Vettel, en Webber vonsvikinn með eigin frammistöðu 26. mars 2011 12:22 Sebastian Vettel og Lewis Hamilton eftir tímatökuna í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Ríkjandi meistari í Formúlu 1, Sebastin Vettel byrjaði titilvörina vel þegar hann náði besta tíma í tímatökum fyrir ástralska kappaksturinn í morgun á Red Bull. Fimm meistarar verða á ráslínunni nótt í fyrsta móti ársins. "Þetta vera skondin vetur. Bílarnir hafa breyst mikið og annasamar æfingar. Við reyndum allir að læra inn á Pirelli dekkin og við erum allir hrifnir af því hvernig þau eru að virka hérna, líka á bensínþungum bíl", sagði Vettel, en öll keppnislið aka á Pirelli dekkjum í ár. "Staðan er vænleg fyrir sunnudaginn, en við skulum sjá hvað setur. Við höfum unnið hörðum höndum að því að koma RB7 bílnum á réttan stað. En ef við skoðum stigastöðuna, þá erum við með núll stig eins og allir. Sjáum hvað gerist á morgun", sagði Vettel. Mark Webber, liðsfélagi Vettels var ekki sáttur við árangur sinn í dag, en hann er þriðji ráslínu á eftir Vettel og Lewis Hamilton á McLaren og. "Ég varð fyrir vonbrigðum með frammistöðu mína í dag, en Sebastian gekk afar vel. Ég veit ekki hvað veldur þessum mun á milli okkar og ég verð að skoða hvar ég get bætt mig", sagði Webber. Bein útsending er frá Formúlu 1 mótinu í Melbourne kl. 05.30 í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á aðfaranótt sunnudagsSjá brautarlýsingu Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ríkjandi meistari í Formúlu 1, Sebastin Vettel byrjaði titilvörina vel þegar hann náði besta tíma í tímatökum fyrir ástralska kappaksturinn í morgun á Red Bull. Fimm meistarar verða á ráslínunni nótt í fyrsta móti ársins. "Þetta vera skondin vetur. Bílarnir hafa breyst mikið og annasamar æfingar. Við reyndum allir að læra inn á Pirelli dekkin og við erum allir hrifnir af því hvernig þau eru að virka hérna, líka á bensínþungum bíl", sagði Vettel, en öll keppnislið aka á Pirelli dekkjum í ár. "Staðan er vænleg fyrir sunnudaginn, en við skulum sjá hvað setur. Við höfum unnið hörðum höndum að því að koma RB7 bílnum á réttan stað. En ef við skoðum stigastöðuna, þá erum við með núll stig eins og allir. Sjáum hvað gerist á morgun", sagði Vettel. Mark Webber, liðsfélagi Vettels var ekki sáttur við árangur sinn í dag, en hann er þriðji ráslínu á eftir Vettel og Lewis Hamilton á McLaren og. "Ég varð fyrir vonbrigðum með frammistöðu mína í dag, en Sebastian gekk afar vel. Ég veit ekki hvað veldur þessum mun á milli okkar og ég verð að skoða hvar ég get bætt mig", sagði Webber. Bein útsending er frá Formúlu 1 mótinu í Melbourne kl. 05.30 í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á aðfaranótt sunnudagsSjá brautarlýsingu
Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira