Lífið

Hvaða hamingjupillur tókuð þið inn fyrir þetta viðtal?

Síðasti þáttur Hamingjan sanna fór í loftið á Stöð 2 í kvöld og af því tilefni hittust aðstandendur og þátttakendur á Café París í kvöld.

Dr. Þorlákur Karlsson, sem sjá má í myndskeiðinu, hefur mælt hamingju þátttakenda með vísindalegum aðferðum en hann telur niðurstöðurnar vera mjög merkilegar sem eru að þátttakendur eru nú í hópi 17% hamingjusömustu manna í heimi eftir átta vikna hamingjuprógram.

Útkoman er eintóm hamingja og ekki má gleyma þeirri staðreynd að sterk tilfinningabönd hafa myndast á meðal þátttakenda og stjórnenda eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

Hér má sjá myndir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.