Sutil á yfir höfði sér ákæru vegna líkamsárásar 16. maí 2011 21:13 Formúlu 1 ökumaðurinn Adrian Sutil. mynd: Getty Images/Phil Gilham Formúlu 1 ökumaðurinn, Adrian Sutil á yfir höfði sér ákæru fyrir líkamsáras, sem er sögð hafa verið eftir kappaksturinn í Kína á dögunum. Atvikið varð á næturklúbbi í Sjanghæ, en engar opinberar skýringar hafa verið gefnar á atvikinu samkvæmt fréttum á autosport.com í dag. Sutil er meðal keppenda í Formúlu 1 mótinu á Spáni um næstu helgi. Lalive lögfræðifyrirtækið birti yfirlýsingu dag fyrir hönd Eric Lux, sem er eigandi Genii Capital fyrirtækisins sem á Renault Formúlu 1 liðið. Í henni segir að Lux hafi ákveðið að kæra Adrian Sutil fyrir líkamsárás og skaða sem af henni hlaust. Um leið og ákæran verður birt eins og segir í frétt autosport, þá verður FIA, alþjóða bílasambandið látið vita og Force India lið Sutils í Formúlu 1. Í tilkynningunni segir einnig að ekki sé lokið fyrir það skotið að fleiri aðilra verði ákærðir í þessu máli. Sutil staðfesti við þýska fjölmiðla í síðustu viku að hann hefði lent í uppákomu í Kína, en hann hafi ekki skaðað viðkomandi vísvitandi, heldur hafi um óviljaverk verið að ræða og hann hafi beðist velvirðingar á atvikinu, sem hann sjái eftir. Hann vildi ekki tjá sig meira um málið, þar sem það tengist ekki starfi hans sem ökumanns í Formúlu 1 og það væri einkamál. Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn, Adrian Sutil á yfir höfði sér ákæru fyrir líkamsáras, sem er sögð hafa verið eftir kappaksturinn í Kína á dögunum. Atvikið varð á næturklúbbi í Sjanghæ, en engar opinberar skýringar hafa verið gefnar á atvikinu samkvæmt fréttum á autosport.com í dag. Sutil er meðal keppenda í Formúlu 1 mótinu á Spáni um næstu helgi. Lalive lögfræðifyrirtækið birti yfirlýsingu dag fyrir hönd Eric Lux, sem er eigandi Genii Capital fyrirtækisins sem á Renault Formúlu 1 liðið. Í henni segir að Lux hafi ákveðið að kæra Adrian Sutil fyrir líkamsárás og skaða sem af henni hlaust. Um leið og ákæran verður birt eins og segir í frétt autosport, þá verður FIA, alþjóða bílasambandið látið vita og Force India lið Sutils í Formúlu 1. Í tilkynningunni segir einnig að ekki sé lokið fyrir það skotið að fleiri aðilra verði ákærðir í þessu máli. Sutil staðfesti við þýska fjölmiðla í síðustu viku að hann hefði lent í uppákomu í Kína, en hann hafi ekki skaðað viðkomandi vísvitandi, heldur hafi um óviljaverk verið að ræða og hann hafi beðist velvirðingar á atvikinu, sem hann sjái eftir. Hann vildi ekki tjá sig meira um málið, þar sem það tengist ekki starfi hans sem ökumanns í Formúlu 1 og það væri einkamál.
Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira