Opnunarhollið í Blöndu með 11 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 7. júní 2011 16:44 Dammurinn í Blöndu Opnunin í Blöndu endaði í 11 löxum, 10 þeirra voru á bilinu 10 - 14 pund en eitt örverpi var í hópnum. Auk þessara 11 settu menn í og misstu svipaðan fjölda við erfið skilyrði. Engu að síður eru menn sáttir við opnunina, enda einungis veitt á 4 stangir. Þó að þetta sé rólegri byrjun heldur en í fyrra fer þetta engu af síður vel af stað miðað við veður og það sem menn taka líka eftir að er laxinn kemur vel haldinn úr sjó. Það eru spennandi dagar framundan enda þekkt að stærstu laxarnir eiga það til að ganga fyrst í árnar svo að það styttist vonandi í að fyrsta tröllið úr Blöndu fari að falla fyrir agni veiðimanna fyrir norðann. Stangveiði Mest lesið Urriðaveiðin að toppa á Þingvöllum Veiði Veiðin í Langá á Mýrum þokast upp á við Veiði 100 sentímetra lax í Breiðdalsá Veiði Vök um allt vatn í klukkutíma Veiði Tröllvaxnar bleikjur í Varmá Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Metsumar í Stóru Laxá - 795 laxar á land Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Vikulegar veiðitölur heldur lágar víðast hvar Veiði Tarantino tók maríulaxinn í Hítará Veiði
Opnunin í Blöndu endaði í 11 löxum, 10 þeirra voru á bilinu 10 - 14 pund en eitt örverpi var í hópnum. Auk þessara 11 settu menn í og misstu svipaðan fjölda við erfið skilyrði. Engu að síður eru menn sáttir við opnunina, enda einungis veitt á 4 stangir. Þó að þetta sé rólegri byrjun heldur en í fyrra fer þetta engu af síður vel af stað miðað við veður og það sem menn taka líka eftir að er laxinn kemur vel haldinn úr sjó. Það eru spennandi dagar framundan enda þekkt að stærstu laxarnir eiga það til að ganga fyrst í árnar svo að það styttist vonandi í að fyrsta tröllið úr Blöndu fari að falla fyrir agni veiðimanna fyrir norðann.
Stangveiði Mest lesið Urriðaveiðin að toppa á Þingvöllum Veiði Veiðin í Langá á Mýrum þokast upp á við Veiði 100 sentímetra lax í Breiðdalsá Veiði Vök um allt vatn í klukkutíma Veiði Tröllvaxnar bleikjur í Varmá Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Metsumar í Stóru Laxá - 795 laxar á land Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Vikulegar veiðitölur heldur lágar víðast hvar Veiði Tarantino tók maríulaxinn í Hítará Veiði