FIA samþykkir Barein mót 30. október 3. júní 2011 14:33 Auglýsing fyrir mótið Í Barein sem átti að vera í mars. Mynd: Getty Images/John Moore FIA samþykkti í dag óskir yfirvalda í Barein að Formúlu 1 mót fari fram í landinu á þessu keppnistímabili. Mótshaldarar fengu frest í tvígang til að sækja um mótshald og gerðu það á dögunum. FIA samþykkit í dag að mót færi fram 30. október samkvæmt frétt á autosport.com. Þetta þýðir að mót sem átti að fara fram í Indlandi á sama tíma verður fært til fjórða eða ellefta desember. Mótið í Barein átti að fara fram 13. mars. en var frestað vegna mótmæla í landinu og átaka milli yfirvalda og mótmælenda sem leiddu til þess að yfir 20 létust. Ákvörðun FIA á fundi í Barcelona í dag þýðir að 20 mót verða á dagskrá í Formúlu 1 í ár, eins og til stóð. FIA menn ræddu við yfirvöld í Barein, auk þess að ræða við forsvarsmenn alþjóðlegra mannréttindasamtaka og samskonar samtaka í Barein áður en ákvörðun var tekin í málinu. „Þetta eru góðar fréttir fyrir allaí Barein. Við höfum gengið gengum erfiða tíma sem þjóð, en það er komið á jafnvægi og viðskiptalífið er að taka á sig eðlilega mynd", sagði Zayed R. Alzayani, sem er einn af yfirmönnum Barein mótssvæðisins. „Mótið í Barein hefur alltaf verið þáttur af þjóðarstoltinu og ofar pólíík. Það nýtur stuðnings stjórnvalda í Barein og allra stærstu stjórnmálaflokkanna og stjórnarandstæðinga. Þá skilar mótið tekjum upp á 500 miljónir dala og 3000 störfum." „Mig langar fyrir hönd Barein að þakka Bernie Ecclestone, Jean Todt og FIA og öðrum í akstursíþróttageiranum fyrir skilning og stuðning sem hefur verið veittur í ár", sagði Alzayani. Ákvörðun FIA lengir Formúlu 1 tímabilið og óljóst er hvernig forsvarsmenn keppnisliða munu bregðast við, en yfirmaður Mercedes, Ross Brawn sagði í vikunni að það væri óásættanlegt að halda mót þann 11. desember. Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
FIA samþykkti í dag óskir yfirvalda í Barein að Formúlu 1 mót fari fram í landinu á þessu keppnistímabili. Mótshaldarar fengu frest í tvígang til að sækja um mótshald og gerðu það á dögunum. FIA samþykkit í dag að mót færi fram 30. október samkvæmt frétt á autosport.com. Þetta þýðir að mót sem átti að fara fram í Indlandi á sama tíma verður fært til fjórða eða ellefta desember. Mótið í Barein átti að fara fram 13. mars. en var frestað vegna mótmæla í landinu og átaka milli yfirvalda og mótmælenda sem leiddu til þess að yfir 20 létust. Ákvörðun FIA á fundi í Barcelona í dag þýðir að 20 mót verða á dagskrá í Formúlu 1 í ár, eins og til stóð. FIA menn ræddu við yfirvöld í Barein, auk þess að ræða við forsvarsmenn alþjóðlegra mannréttindasamtaka og samskonar samtaka í Barein áður en ákvörðun var tekin í málinu. „Þetta eru góðar fréttir fyrir allaí Barein. Við höfum gengið gengum erfiða tíma sem þjóð, en það er komið á jafnvægi og viðskiptalífið er að taka á sig eðlilega mynd", sagði Zayed R. Alzayani, sem er einn af yfirmönnum Barein mótssvæðisins. „Mótið í Barein hefur alltaf verið þáttur af þjóðarstoltinu og ofar pólíík. Það nýtur stuðnings stjórnvalda í Barein og allra stærstu stjórnmálaflokkanna og stjórnarandstæðinga. Þá skilar mótið tekjum upp á 500 miljónir dala og 3000 störfum." „Mig langar fyrir hönd Barein að þakka Bernie Ecclestone, Jean Todt og FIA og öðrum í akstursíþróttageiranum fyrir skilning og stuðning sem hefur verið veittur í ár", sagði Alzayani. Ákvörðun FIA lengir Formúlu 1 tímabilið og óljóst er hvernig forsvarsmenn keppnisliða munu bregðast við, en yfirmaður Mercedes, Ross Brawn sagði í vikunni að það væri óásættanlegt að halda mót þann 11. desember.
Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira