Vettel stefnir á toppárangur á Silverstone 4. júlí 2011 15:36 Mark Webber og Sebastian Vettel eru góðum málum í stigakeppi ökumanna. Vettel er í fyrsta sæti og Webber þriðji. AP mynd: Alberto Saiz Formúlu 1 heimsmeistarinn Sebastian Vettel varð 24 ára í gær, en hann er með forystu í stigamóti ökumanna og keppir á Silverstone brautinni i Englandi um næstu helgi með Red Bull liðinu ásamt Mark Webber. Vettel er með 77 stiga forskot í stigamótinu á næstu menn, sem eru Jenson Button hjá McLaren og Mark Webber hjá Red Bull. „Breski kappaksturinn er augljóslega einn af hápunktum keppnistímabilsins og Silverstone er sérlega virt braut. Það hefur verið lögð mikil vinna í svæðið síðasta árið og nýtt þjónustusvæði lítur vel út", sagði Vettel í fréttatilkynningu frá Red Bull liðinu. „Brautin hentar okkar bíl eins og hefur sannast síðustu ár, en það kemur í ljós hvort það sama verður upp á teningnum í ár. Ég stefni á toppárangur fyrir alla þá sem starfa í Milton Keynes, í næsta nágrenni", sagði Vettel, en höfuðstöðvar Red Bull liðsins eru í þeim bæ, sem er í 30 km fjarlægð frá brautinni að sögn Webber, liðsfélaga Vettel. „Silverstone brautin er ein af uppáhaldsbratum mínum. Breskir áhorfendur eru sérstakir og styðja sitt fólk og eru mjög upplýsir um íþróttina og sanngjarnir þegar þeir meta frammistöðu og árangur" sagði Webber. „Það er búið að færa rás og endmarkskaflann og við sjáum hvaða áhrif það hefur. Hinar öfgakenndu blöndur af beygjum á brautinni eru ánægjugefandi fyrir ökumenn. Það eru hraðar beygjur og við verðum að bregðast við erfiðum aðstæðum hvað veður varðar. Copse, Maggots og Becketts og Chapel eru fjórar af bestu beygjunum í Formúlu 1", sagði Webber. Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Formúlu 1 heimsmeistarinn Sebastian Vettel varð 24 ára í gær, en hann er með forystu í stigamóti ökumanna og keppir á Silverstone brautinni i Englandi um næstu helgi með Red Bull liðinu ásamt Mark Webber. Vettel er með 77 stiga forskot í stigamótinu á næstu menn, sem eru Jenson Button hjá McLaren og Mark Webber hjá Red Bull. „Breski kappaksturinn er augljóslega einn af hápunktum keppnistímabilsins og Silverstone er sérlega virt braut. Það hefur verið lögð mikil vinna í svæðið síðasta árið og nýtt þjónustusvæði lítur vel út", sagði Vettel í fréttatilkynningu frá Red Bull liðinu. „Brautin hentar okkar bíl eins og hefur sannast síðustu ár, en það kemur í ljós hvort það sama verður upp á teningnum í ár. Ég stefni á toppárangur fyrir alla þá sem starfa í Milton Keynes, í næsta nágrenni", sagði Vettel, en höfuðstöðvar Red Bull liðsins eru í þeim bæ, sem er í 30 km fjarlægð frá brautinni að sögn Webber, liðsfélaga Vettel. „Silverstone brautin er ein af uppáhaldsbratum mínum. Breskir áhorfendur eru sérstakir og styðja sitt fólk og eru mjög upplýsir um íþróttina og sanngjarnir þegar þeir meta frammistöðu og árangur" sagði Webber. „Það er búið að færa rás og endmarkskaflann og við sjáum hvaða áhrif það hefur. Hinar öfgakenndu blöndur af beygjum á brautinni eru ánægjugefandi fyrir ökumenn. Það eru hraðar beygjur og við verðum að bregðast við erfiðum aðstæðum hvað veður varðar. Copse, Maggots og Becketts og Chapel eru fjórar af bestu beygjunum í Formúlu 1", sagði Webber.
Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira