Lifnar loksins yfir Stóru Lax-á Karl Lúðvíksson skrifar 28. júlí 2011 09:40 Veitt við Stekkjarnef í Stóru Laxá Mynd af www.lax-a.is Við heyrðum góðar fréttir úr Stóru Laxá sv. I og II. Í gær komu sjö laxar á land og veiðimenn misstu annað eins. Laxinn var að taka á öllu svæðinu. Eru þetta góðar fréttir fyrir Stóru Laxá sem hefur verið eins og svo margar aðrar ár seinni í gang en undanfarin ár. En framundan í kortunum er rigning þannig að ef Stóra heldur vatni þá er það bara hvenær en ekki hvort þessar frægu stórgöngur koma í hana og þeir sem standa við ánna þá verða í sannkallaðri veislu. Stangveiði Mest lesið Lokatölur úr flestum ánum komnar í hús Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung Veiði Sandá í Þistilfirði komin í gang Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Laxar að stökkva við ósa Leirvogsár og Elliðaánna Veiði Þingvallaurriðinn gefur sig ekki án fyrirhafnar Veiði
Við heyrðum góðar fréttir úr Stóru Laxá sv. I og II. Í gær komu sjö laxar á land og veiðimenn misstu annað eins. Laxinn var að taka á öllu svæðinu. Eru þetta góðar fréttir fyrir Stóru Laxá sem hefur verið eins og svo margar aðrar ár seinni í gang en undanfarin ár. En framundan í kortunum er rigning þannig að ef Stóra heldur vatni þá er það bara hvenær en ekki hvort þessar frægu stórgöngur koma í hana og þeir sem standa við ánna þá verða í sannkallaðri veislu.
Stangveiði Mest lesið Lokatölur úr flestum ánum komnar í hús Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung Veiði Sandá í Þistilfirði komin í gang Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Laxar að stökkva við ósa Leirvogsár og Elliðaánna Veiði Þingvallaurriðinn gefur sig ekki án fyrirhafnar Veiði