Flott veiði í Hólsá og Ármóti Karl Lúðvíksson skrifar 3. ágúst 2011 13:26 Flott dagsveiði úr Hólsá Eystri bakka Mikil laxgengd er núna á í Hólsá og neðri svæðum Eystri Rangár og menn að gera frábæra veiði á svæðinu. Hólsársvæðið Eystra telur frá bænum Ármóti og niður að ós Hólsár að austanverðu. Þarna fer allur fiskurinn í gegn sem fer uppí Eystri Rangá og miðað við veiðitölur úr báðum ánum síðustu daga er veisla framundan. Miðað við taktinn í veiðunum undanfarin ár er þetta besti tíminn núna og fram til ca. 18. ágúst og má reikna með að svæðið gefi yfir 500 laxa á þessu ári jafnvel betra. Mest af laxinum kemur upp í hylnum fyrir neðan Ármót, við Ártún og við nokkra mela þar á milli. Mikið af fiski er þó niður á söndunum við ósinn og það er bæði lax og sjóbirtingur. Stangveiði Mest lesið Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Kvikmyndahátið fluguveiðimannsins Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Haugur líklega ein vinsælasta fluga sumarsins Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Tröllvaxnar bleikjur í Varmá Veiði Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði
Mikil laxgengd er núna á í Hólsá og neðri svæðum Eystri Rangár og menn að gera frábæra veiði á svæðinu. Hólsársvæðið Eystra telur frá bænum Ármóti og niður að ós Hólsár að austanverðu. Þarna fer allur fiskurinn í gegn sem fer uppí Eystri Rangá og miðað við veiðitölur úr báðum ánum síðustu daga er veisla framundan. Miðað við taktinn í veiðunum undanfarin ár er þetta besti tíminn núna og fram til ca. 18. ágúst og má reikna með að svæðið gefi yfir 500 laxa á þessu ári jafnvel betra. Mest af laxinum kemur upp í hylnum fyrir neðan Ármót, við Ártún og við nokkra mela þar á milli. Mikið af fiski er þó niður á söndunum við ósinn og það er bæði lax og sjóbirtingur.
Stangveiði Mest lesið Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Kvikmyndahátið fluguveiðimannsins Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Haugur líklega ein vinsælasta fluga sumarsins Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Tröllvaxnar bleikjur í Varmá Veiði Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði