Lækkað verð á vatnasvæði Lýsu Karl Lúðvíksson skrifar 23. ágúst 2011 18:35 SVFR hefur í samstarfi við leigutaka Vatnasvæðis Lýsu ákveðið að lækka verð veiðileyfa það sem af er sumri. Nú má vænta þess að sjóbirtingur fari að láta sjá sig á svæðinu. Laxinn hefur látið bíða eftir sér á Lýsunni þetta sumarið, en vonandi lætur hann sjá sig í auknum mæli þegar að hausta tekur, sem er alla jafna besti tíminn á svæðinu. Leyfin eru nú aðgengileg á vefsölunni og kostar dagsstöngin nú kr. 4.900.- Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Rjúpnaveiðar með sama sniði og í fyrra Veiði Myndband sem sýnir hvert laxinn fer í sjónum Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Fluguveiði ekki bara karlasport Veiði Ný síða um fluguhnýtingar Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Veiði Hítará komin yfir 60 laxa Veiði 100 sm lax í Blöndu Veiði Tungufljótið að gefa vænan sjóbirting og lax Veiði
SVFR hefur í samstarfi við leigutaka Vatnasvæðis Lýsu ákveðið að lækka verð veiðileyfa það sem af er sumri. Nú má vænta þess að sjóbirtingur fari að láta sjá sig á svæðinu. Laxinn hefur látið bíða eftir sér á Lýsunni þetta sumarið, en vonandi lætur hann sjá sig í auknum mæli þegar að hausta tekur, sem er alla jafna besti tíminn á svæðinu. Leyfin eru nú aðgengileg á vefsölunni og kostar dagsstöngin nú kr. 4.900.- Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Rjúpnaveiðar með sama sniði og í fyrra Veiði Myndband sem sýnir hvert laxinn fer í sjónum Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Fluguveiði ekki bara karlasport Veiði Ný síða um fluguhnýtingar Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Veiði Hítará komin yfir 60 laxa Veiði 100 sm lax í Blöndu Veiði Tungufljótið að gefa vænan sjóbirting og lax Veiði