Fín veiði í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 14. september 2011 13:38 Mynd af www.lax-a.is Ytri Rangá heldur áfram að skila góðum veiðitölum en um 40-50 laxar hafa verið að veiðast síðastliðna daga í áni. Telst það vera fín veiði miðað við árstíma en í morgun komu 24 laxar á land. Maðkaveiði var leyfð eftir 29. ágúst og fór veiðin í kringum 200 laxar á dag fyrstu daganna en hefur svo dottið niður. Í áni er nú allt leyfilegt, maðkur, spónn og fluga. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Klaus Frimor bætir við flugukastnámskeiðum Veiði Umsóknir í forúthlutun SVFR Veiði Gæsaveiðin verið ágæt á þessu tímabili Veiði Urriðafoss með bestu veiði á stöng Veiði Mæla bakkana fyrir nýja arðskrá í Gljúfurá Veiði Brynjudalsá komin í 50 laxa Veiði Black Ghost sterk í Urriðan Veiði
Ytri Rangá heldur áfram að skila góðum veiðitölum en um 40-50 laxar hafa verið að veiðast síðastliðna daga í áni. Telst það vera fín veiði miðað við árstíma en í morgun komu 24 laxar á land. Maðkaveiði var leyfð eftir 29. ágúst og fór veiðin í kringum 200 laxar á dag fyrstu daganna en hefur svo dottið niður. Í áni er nú allt leyfilegt, maðkur, spónn og fluga. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Klaus Frimor bætir við flugukastnámskeiðum Veiði Umsóknir í forúthlutun SVFR Veiði Gæsaveiðin verið ágæt á þessu tímabili Veiði Urriðafoss með bestu veiði á stöng Veiði Mæla bakkana fyrir nýja arðskrá í Gljúfurá Veiði Brynjudalsá komin í 50 laxa Veiði Black Ghost sterk í Urriðan Veiði