Forúthlutunarvinna SVFR að hefjast 27. september 2011 14:36 Umsóknarferli forúthlutunar veiðileyfa fyrir sumarið 2011 lauk þann 20. september sl. Næstu tvær vikurnar eða svo mun úthlutunarvinna standa yfir. Þátttaka í forúthlutuninni var mjög góð, og sérstaklega ánægjulegt að sjá aukinn umsóknarþunga á veiðisvæðin í Laxárdal og Mývatnssveit. Ef nánari spurningar vakna um framvindu mála, nú eða einhverjir hafa sofið á verðinum er hægt að senda póst á halli@svfr.is. Stangveiði Mest lesið Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 22 punda lax úr Þverá í Borgarfirði Veiði Forúthlutun hafin hjá SVFR Veiði
Umsóknarferli forúthlutunar veiðileyfa fyrir sumarið 2011 lauk þann 20. september sl. Næstu tvær vikurnar eða svo mun úthlutunarvinna standa yfir. Þátttaka í forúthlutuninni var mjög góð, og sérstaklega ánægjulegt að sjá aukinn umsóknarþunga á veiðisvæðin í Laxárdal og Mývatnssveit. Ef nánari spurningar vakna um framvindu mála, nú eða einhverjir hafa sofið á verðinum er hægt að senda póst á halli@svfr.is.
Stangveiði Mest lesið Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 22 punda lax úr Þverá í Borgarfirði Veiði Forúthlutun hafin hjá SVFR Veiði