Vettel getur orðið meistari í dag, en Hamilton í vandræðum 25. september 2011 10:19 Sebastian Vettel á ferð í Singapúr í gær. AP MYND: WONG MAYE-E Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu getur orðið heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 mótinu í Singapúr í dag, ef úrslitin í mótinu verða honum hagstæð. Vettel er fremstur á ráslínu, en fjórir keppinautar hans um titilinn eru í næstu sætum á eftir. Mark Webber á Red Bull er annar í rásröðinni, Jenson Button á McLaren þriðji, Lewis Hamilton á McLaren fjórði og Fernando Alonso á Ferrari fimmti. Samkvæmt frétt á autosport.com er úr vöndu að ráða hjá Hamilton, þar sem dekk sprakk hjá honum í tímatökunni í gær og hann fékk ekki undanþágu hjá FIA fyrir nýju dekki frá Pirelli. Hann hefur því ekki sama fjölda af svokölluðum ofurmjúku dekkjum og keppinautar hans í mótinu. Vettel er með 112 stiga forskot í stigamóti ökumanna, en Alonso er honum næstur að stigum. Ef Vettel nær 125 stiga forskoti verður hann meistari í dag. Bein útsending er frá mótinu í Singapúr á Stöð 2 Sport í dag kl. 11.30 í opinni dagskrá. Staðan í stigamóti ökumanna 1. Sebastian Vettel, Red Bull 284 2. Fernando Alonso, Ferrari 175 3. Jenson Button, McLaren 167 4. Mark Webber, Red Bull 167 5. Lewis Hamilton, McLaren 158 6. Felipe Massa, Ferrari 82 7. Nico Rosberg, Mercedes 56 8. Michael Schumacher, Mercedes 52 Rásröðin og tímarnir í tímatökunni í gær 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m44.381s 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m44.732s + 0.351 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m44.804s + 0.423 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m44.809s + 0.428 5. Fernando Alonso Ferrari 1m44.874s + 0.493 6. Felipe Massa Ferrari 1m45.800s + 1.419 7. Nico Rosberg Mercedes 1m46.013s + 1.632 8. Michael Schumacher Mercedes tímalaus 9. Adrian Sutil Force India tímalaus 10. Paul di Resta Force India tímalaus 11. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m47.616s + 2.685 12. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m48.082s + 3.151 13. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m48.270s + 3.339 14. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m48.634s + 3.703 15. Bruno Senna Renault 1m48.662s + 3.731 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m49.862s + 4.931 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari tímalaus 18. Vitaly Petrov Renault 1m49.835s + 3.438 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m50.948s + 4.551 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m51.012s + 4.615 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m52.154s + 5.757 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m52.363s + 5.966 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m52.404s + 6.007 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m52.810s + 6.413 Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu getur orðið heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 mótinu í Singapúr í dag, ef úrslitin í mótinu verða honum hagstæð. Vettel er fremstur á ráslínu, en fjórir keppinautar hans um titilinn eru í næstu sætum á eftir. Mark Webber á Red Bull er annar í rásröðinni, Jenson Button á McLaren þriðji, Lewis Hamilton á McLaren fjórði og Fernando Alonso á Ferrari fimmti. Samkvæmt frétt á autosport.com er úr vöndu að ráða hjá Hamilton, þar sem dekk sprakk hjá honum í tímatökunni í gær og hann fékk ekki undanþágu hjá FIA fyrir nýju dekki frá Pirelli. Hann hefur því ekki sama fjölda af svokölluðum ofurmjúku dekkjum og keppinautar hans í mótinu. Vettel er með 112 stiga forskot í stigamóti ökumanna, en Alonso er honum næstur að stigum. Ef Vettel nær 125 stiga forskoti verður hann meistari í dag. Bein útsending er frá mótinu í Singapúr á Stöð 2 Sport í dag kl. 11.30 í opinni dagskrá. Staðan í stigamóti ökumanna 1. Sebastian Vettel, Red Bull 284 2. Fernando Alonso, Ferrari 175 3. Jenson Button, McLaren 167 4. Mark Webber, Red Bull 167 5. Lewis Hamilton, McLaren 158 6. Felipe Massa, Ferrari 82 7. Nico Rosberg, Mercedes 56 8. Michael Schumacher, Mercedes 52 Rásröðin og tímarnir í tímatökunni í gær 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m44.381s 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m44.732s + 0.351 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m44.804s + 0.423 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m44.809s + 0.428 5. Fernando Alonso Ferrari 1m44.874s + 0.493 6. Felipe Massa Ferrari 1m45.800s + 1.419 7. Nico Rosberg Mercedes 1m46.013s + 1.632 8. Michael Schumacher Mercedes tímalaus 9. Adrian Sutil Force India tímalaus 10. Paul di Resta Force India tímalaus 11. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m47.616s + 2.685 12. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m48.082s + 3.151 13. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m48.270s + 3.339 14. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m48.634s + 3.703 15. Bruno Senna Renault 1m48.662s + 3.731 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m49.862s + 4.931 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari tímalaus 18. Vitaly Petrov Renault 1m49.835s + 3.438 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m50.948s + 4.551 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m51.012s + 4.615 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m52.154s + 5.757 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m52.363s + 5.966 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m52.404s + 6.007 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m52.810s + 6.413
Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira