Gott skot í Kjósinni Karl Lúðvíksson skrifar 22. september 2011 09:38 Mynd af www.hreggnasi.is Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Veiðileyfasölu hætt vegna brunans í fyrra Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði Norðurá aflahæst af laxveiðiánum Veiði Ytri Rangá að komast í gang Veiði Fín veiði í Eyrarvatni Veiði Helgarviðtalið: Landaði laxinum með hægri og bóndanum með vinstri Veiði Eystri Rangá komin í 1136 laxa Veiði Rjúpnaskyttur yfirleitt sáttar með tímabilið Veiði Fyrsti laxinn er mættur í Kjósina Veiði Varmá kemur sterk inn í vorhlýindum Veiði
Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Veiðileyfasölu hætt vegna brunans í fyrra Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði Norðurá aflahæst af laxveiðiánum Veiði Ytri Rangá að komast í gang Veiði Fín veiði í Eyrarvatni Veiði Helgarviðtalið: Landaði laxinum með hægri og bóndanum með vinstri Veiði Eystri Rangá komin í 1136 laxa Veiði Rjúpnaskyttur yfirleitt sáttar með tímabilið Veiði Fyrsti laxinn er mættur í Kjósina Veiði Varmá kemur sterk inn í vorhlýindum Veiði